loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
33 En hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta, hún gat ekki legið í gröfinni kjur., og það hressti okkur alla að heyra hana kalla: Hæ tunnu, hæ tunnu, hæ salt, meira salt. Texti: jónas Árnason Lag: Höf. ókunnur METTA MITTISNETTÁ Ég hugsa oft á kvöldin um löngu liðna tíð um sumarnætur bjartar á Sigló fyrir stríð. Þegar hún Me-Metta mittisnetta steig við piltana polkadansinn létta. Ég löeddist meðfram veggjum og lítið á mér bar því^feiminn mjög og ungur og óreyndur ég var. Þegar hún Me-Metta o.s.frv. Ég heyrði að vseri suðrænt og sjóðheitt hennar blóð og eins og töfrum sleginn á öndinni ég stóð. Þegar hún Me-Metta o. s.frv. 1 rauðu pilsi var hún með röndum fjólublám. Það sviptist oft og lyftist alveg upp að hnjám. Þegar hún Me-Metta o. s.frv. Og undir hvítri blússu reis barmur hennar stór og annarlegur straumur um æðar mínar fór. Þegar hún Me-Metta o.s.frv. Og eitt sinn varð mér litið í augu hennar dökk og hjartað í mér barðist og hoppaði og stökk
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.