loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
4 Ég hlaut mannaforráð fljótt, varð á fundum eftirsótt, o§ lífið við mijj lék, lanið aldrei fra mer vék. En þá^um bæinn flaug sú frétt, að frúin vaari kasólétt. "í eðli þínu o.s.frv... Þá upphófst stöðugt strit, stökk og hlaup á allra vit, þrefalt verk ég þurfti að rækja, þjóna manni, börnum, vinnu sækja. Þegar ég er að þvo og skeina, þá heyrast allir veina: "í eðli þínu o.s.frv... í huga mínum hljómar æskulafj um hugsjónir, frelsi, jafnretti og bræðralag. Við vondan draum ég vakna á ný, ég veruleikann aldrei flý. Oíj þegar ég^keppist við kvöldin löng þa kannast ég við þennan söng: "í eðli þínu o.s.frv... Þann morgun^er ég vakna við mitt óp í vonleysi ég geng í þeirra hóp er feta verða fornar slóðir sem frilla, vinnukona, móðir. Þann dag er ég kæfi metnað minn, ég mjálma sjálf undir talkórinn: "I eðli þínu varstu alltaf virkilega kvenleg Signý Lag: Gunnar Edander Texti: Þrándur Thoroddsen SAGAN AF GUNNU OG SlflGA Þau gengu saman í gaggó Gunna og hann. Seinna sömu vinnu og Siggi Gunna vann. Hann vildi kalla sig karlmann og kvæntist Gunnu pent. í^heilögu hjónabandi hún Gunna var lent. Þeim fæddist fyrst ein stelpa svo Fúsi og Lilla-Syss. Og Gunna bar sig að bjástra við barnaskít og piss. En Siggi vildi verða verkfræðingur þá Gunna hlaut að húka á heimilinu kjur.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.