(13) Blaðsíða 11
Um vinnandi konur er ekki orð
í íslendingasögunum
því húsbændurnir höfðu ekki
hundsvit á búskapnum.
Þeir kunnu ekkert annað
en kúra í fleti
krota á blað
og troða í sig keti -
og fljúgast á með mestu ósköpum.
Já, karlmenn^í þessu karlmannalandi,
þið eruð króniskur þjóðarvandi,
þumbist og sperrist við -
og þykist á við kvenfólkið.
- Viðlag -
Lag: Gunnar Edander
Texti: Dagný og Kristján.
FRAMTÍÐARDRAUMAR
Ef ég tilskildum námsþroska næ
og ég nafnbætur hjúkkunnar fæ
munu langþjáðir sjá
mig og langa að fá
jafnvel lasnir mig þrá -tra-la-la.
Allur spítalinn mænir á mig
sérhver maður fær óró í sig,
ef ég svíf honum frá
eða sest honum hjá
jafnvel sjúkir mig þrá -tra-la-la.
Þegar læknirinn leitar á mig
kemst mín löngun á hættulegt stig
en mitt dyggðuga já
fær minn draumaprins þá
jafnvel dauðir mig þrá tra-la-la.
Kannski fer ég þó fljótar í verð
ef éfj flugfreyja girnileg verð,
og þa slepp ég við sár,
og þá slepp ég^við pár
eða slys eða fár -tra-la-la.
Ofar skýjum ég skín þá sem sól
fyrir skyldustörf mín fæ ég hól
fyrir litfagurt skinn
fyrir limaburð minn
fyrir lítilþægt sinn -tra-la-la.
Kannski hallar þá höfði að mér
einhver haldgóður stórmiljóner
upp um víðloftin blá
þotuvængjunum á
get ég valið um þá -tra-la-la.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band