loading/hleð
(40) Blaðsíða 38 (40) Blaðsíða 38
VERTU HJAMÉR DlSA Vertu hjá mér, Dísa, meðan kvöldsins klukkur hringja og kaldir stormar næða um skóg og eyðisand. Þá skal ég okkur bæði yfir djúpið dökkva syngja heim I dalinn, þar sem ætla ég að byggja'og nema land. Kysstu mig .... kysstu mig. Þú þekkir dalinn, Dlsa, þar sem 'dvergar búa'í steinum og vofur læðast hljótt og hörpusláttur berst yfir hjarn og bláa ísa og huldufólkið dansar um stjömubjarta nðtt. Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa, er sælt að vera fátækur, elsku Dísa mín, og byggja sér I lyngholti lltinn dalakofa við lindina, sem minnir á bláu augun þln. Ég elska þig, ég elska þig og dalinn, Dísa, og dalurinn og fjöllin og blömin elska þig. I norðri brenna stjömur, sem veginn okkur vísa, og vorið kemur bráðum, - Dísa kysstu mig. Lag: Arch. Joyce. Texti: Davlð Stefánsson. ÞAÐ HRYGGA FLJÖÐ I London, borg með lastafans, þar lifði strákur slátrarans, sem hjarta mlnu hleypti I bál en hvert hans orð, það reyndist tál. "ö, væri ég aftur orðin mey en aldrei skeður svoddan nei. Fyrr munu háfar hlaupa á land en heimti ég aftur jómfrúrstand." "Ö, væri barn mitt borið nú og björt ef væri framtíð sú sem biði þess, mig kveldi ei klf þá kveddi ég ánægð þetta líf." Upp stigann hélt það hrygga fljóð. "Nú hvílast vil ég, möðir góð, en ljá mér penna og lítið blað mig langar til að pára á það." Við hvert orð féll af hvarmi tár I hverri línu tregi sár. "Hve fávls var ég, Villi minn, er vélaði mig óþokkinn." Hann braut upp hurð og hrelldur stár þar hékk I snæri stúlkan nár. 1 vasa hennar var eitt blað með versi skrifuðu á það.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.