loading/hleð
(5) Blaðsíða 3 (5) Blaðsíða 3
Til lesenrfanna. j*egar eg tók saman ræðu pessa oj /lulli liana fram, kom mér engan veginn til hugar, að pað mundi liggja fgrir henni, að koma fyrir almenn- íngs sjónir á prenti. Síðan rœðan var flutt, hafa nokkrir orðið til að mælast til pess, að hún yrði prentuð, og hcfi eg látið tilleiðast, ekki sízt af pví, að pað var lieldur lagt til af pcim, sem eg áleit að væri einna færastur um að meta pesskonar rit- gjörðir. Eg hefl gjört mér far um, að láta rœðuna koma fram, scm likasta pví, er liún var framflutt, sem pó er ekki svo liægt, pví eg, að mínu leiti, verð að kannast við, að hjá mér breytist opt. frá handritinu, pegar eg flgt ræður; en að eg hafi ekki glegmt pessu, mun mega sjá á stöltu stað. Að ræða pessi hafi marga galla, pað mun enginn vera fús- ari á að kannast við, en eg sjálfur. Ætti cg að telja lienni nokkuð til ggldis, pá er pað helztpað, að hún er ekki að öliu leiti ókirkjuleg —kirkju- legar álít eg að pvílikar ræður eigi að vera; en skortur á pví mun hér vera almennasti gallinn á ræðurn, pótt pað fari mjög fjærri, að liann finnist hjá öllum. þetta var nú ein ástæðan til pess, að eg lét pað eptir, að ræðan væri prentuð.


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.