(16) Page 10
r
Yms spor og saumar.
drátta er prentað, livernig litirnir eigi að vera,
en þó má breyta til eptir vild. Uppdrættir þess-
ir eru ætlaðir í sessur, skó, fótskarir, stólsetur
og ýmislegt fl. 85. uppdráttur er lielmingur af
töskuborði og 98. og 99. er skóuppdráttur.
Fyrirsiign um, livernig ná nicgi uppdrátt-
um og draga þá upp á ýmsan vefnað.
Þegar ná skal uppdrætti, verður að leggja þunn-
an, gagnsæjan pappir yfir hann, og má það ann-
livort vera silkipappír eða „transparent“ pappír;
uppdrátturinn sjest þá gegnum gagnsæja pappír-
inn, og er dreginn upp á hann með blýant. En
sje slíkur pappír eigi fyrir liendi, má draga upp-
dráttinn upp á hvítan algengan pappír, og er hann
þá lagður yfir uppdráttinn; því næst er hvort-
tveggja lagt á gluggagler, og dregið með blýant
upp á pappírinn eptir strykunum á uppdrættinum.
Þessa aðferð má og hafa til þess, að ná uppdrátt-
um á hvíta dúka, en þá er dúkurinn lagður yfir
uppdráttinn í stað pappírsins; þannig má t. d.
draga upp nöfn í hvíta vasaklúta, koddaver og fl.
En einnig má ná uppdráttum á hvíta dúka og
ýmsan þunnan vefnað með pappír þeim, sem kall-
aður er „calquer“-pappír; hann er optast rauður
eða blár öðrum megin. og þegar dregið er upp,
vorður uppdrátturinn samlitur honum, því liturinn
úr honum fer í dúkinn; verður því rauði eða blái
liturinn að snúa að dúknum, ef vel á að fara.
Þegar dregið er upp, liggur dúkurinn neðst, þá
,, calquer “-pappírinn og efst uppdrátturinn, og er dreg-
ið með blýant eptir strykunum á honum, en bezt
er að draga fast og beita vel blýantsoddinum.
Með þessu móti má og draga uppdrætti upp á
pappír eptir öðrum uppdráttum. „Calquer“-pappír,
silkipappír og „transparent“ pappír fæst í Reykja-
vík. Hafi uppdráttur verið dreginn upp á silki-
pappír eða „transparent“ pappír, má þræða hann
á efni það, sem sauma skal, og sauma ofan í hann
útsauminn; en þegar saumað hefir verið, er papp-
irnum náð vandlega burt, svo ekkert verði eptir
af honum. Önnur aðferð er sú, að þræða fyrst
uppdráttinn á efnið, og þræða því næst með hvít-
um tvinna (eða dökkleitum, sje efnið hvítt) eptir
öllum strykum á uppdrættinum, en þræða jafn-
fvamt í efnið, því þræðingin á að verða eptir, þeg-
ar pappírnum hefir verið náð burt. Ef sauma skal
uppdrátt með flatsaum á klæði eður annan vefnað,
som er svo þykkur, að eigi má draga uppdrátt-
inn upp á hann með því að nota „ealquer“-pappír, er
bezt að draga uppdráttinn upp með krít og viðar-
kvoðu; sjá fyrirsögn um skatteringu.
101. mynd. Þessi kapmelluspor eru saumuð
gisin, jafnt tekið upp á nálina og jafnt bil milli
sporanna. Þegar sporið er saumað, er bandið lát-
ið liggja undir nálinni, eins og myndin sýnir, og
má sauma þannig í klæði og ýmsan vefnað með
ýmiss konar bandi eða silkitvinna. 103., 104. og
105. mynd sýnir uppdrætti, sem saumaðir eru
með kapmelluspori. Flauel, klæði eða eitthvert
annað efni er klippt eptir ýmsum uppdráttum,
lagt á vaðmál, klæði eða aðra dúka og þrætt vand-
lega á þá, svo það eigi haggist; því næst er saum-
að með kapmelluspori gegnum bæði borðin. Efn-
ið, sem lagt er á dúkinn, er venjulega öðruvísi litt
en dúkurinn; það má vera einlitt eða marglitt
eptir því sem hver vill, en liturinn á því verður
að eiga vel við lit dúksins, sem það er lagt á.
Tvenns konar efni, sitt af hvorum lit, má og
leggja á dúkinn, og má opt nota afganga af ýms-
um vefnaði á þennan hátt. Bezt er, að bandið,
sem saumað er með, sje öðruvísi litt en vefnaður-
inn, en þó verður liturinn á því að eiga vel við
litinn á honum.
102. mynd. Hjer sjest, hvernig efni hefir ver-
ið klippt eptir uppdrætti og þrætt á dúk.
105. mynd. Á myndinni sjest, hvernig festa má
á dúk efni það, sem klippt hefir verið, og sem
sjest á 102. mynd; innri röndin á því er saum-
með kapmelluspori, og ýms önnur spor eru saum-
uð til prýðis.
104. mynd. Efni það, sem sauma á eptir upp-
drætti þessum, er tvenns konar; annað efnið er
klippt eptir uppdrætti og lagt ofan á hitt; þá er
saumað gegnum hvorntveggja vefnaðinn með kap-
melluspori, og er saumað í randirnar, eins og sjest
á uppdrættinum. En eigi dúkurinn að vera ein-
litur, á ekki að klippa annan vefnað eptir upp-
drættinum, heldur skal þá draga uppdráttinn upp
á dúkinn og sauma kapmellusporin með öðruvísi
litu bandi, en liturinn er á dúknum; sjá 105.
mynd.
106. mynd. Á myndinni sjest, hvernig leggja
má ýmislega lita borða og festa með kapmellu-
spori á margs konar fatnað, t. d. á undirdekk og
ýmislegt fl.; þá má prýða borðana með því að
sauma í þá smáa krossa eða stjörnur með jöfnu
millibili. í stað borða má nota renninga af
ýmsum vefnaði t. d. af flaueli, klæði og ítölsku
klæði.
107. mynd. Hjer er kennt að festa á vefnað
ýmiss konar mjóa borða eða ræmur. Sporin eiga
að vera bein og jafnt bil milli þeirra; þau eiga
að liggja þvert yfir borðann, eins og myndin sýn-
-OOO^COO
ir, og bandið, sem þau eru saumuð með, á að vera
öðruvísi litt en borðinn; þannig má sauma á brjóst-
hlífar og fl. Vanti snúru á sessu, geta menn brytt
brúnina á henni o^ saumað því næst spor þessi
yfir bryddinguna. Ymsa þarfa hluti, sem lita vel
út, má og búa til með því, að nota afganga af
ýmsum vefnaði, klippa úr þeim renninga, sauma
þá saman, svo vel fari, og leggja yfir sauminn
ýmiss konar mjóa borða eða ræmur og festa þær
með spori því, er um var getið. í renningana má
til prýðis sauma ýms spor, t. d. kapmelluspor, eins
og 108. mynd sýnir; þannig má búatil sessuver,
stólsetur, litlar ábreiður og fleira.
109. mynd. Á mynd þessari er kenndur legg-
saumur, og eru þannig saumaðir leggir á blómum
og blöðum; einnig má sauma þannig eptir upp-
dráttum; sjá 110. mynd.
111. mynd. Á mynd þessari er kennt að sauma
fræhnúta; bandinu er vafið 2 eða 3 sinnum um
nálina, og henni er þá stungið niður nærri því á
sama stað og henni var stungið upp. Á mynd-
inni sjest, hvernig fræhnútarnir líta út, þegarþeir
hafa verið saumaðir; þeir eru mest tíðkaðir í
skatteringu, en þó má víða sauma þá ásamt öðr-
um sporum tilprýðis; sjá 115., 118. og 127 mynd.
112. og 113. mynd. Á myndum þessum er
kennt töfraspor; það er opt saumað í ýmislegt
bæði ásamt öðrum sporum og eitt sjer, sjá 103.,
114. og 115. mynd. Spor þetta má og sauma á
tvennan hátt, og sýna myndirnar með nálunum
glögglega aðferðina.
116. inynd kennir að sauma steypilykkju ; hana
má sauma til prýðis í ýmislegt; einnig má sauma
með lienni uppdrætti; og er litum þá hagað eptir
vild; sjá 117. og 118. mynd.
119. mynd. Hjer sjest, hvernig sauma má
fljótlegan saum, sem lítur mjög vel út; leggirnir
eru saumaðir með saum þeim, er 109. mynd kennir,
en blöðin eru saumuð með kapmelluspori, sem mynd-
ar æð eptir miðjunni. Eins og sjá má á myndinni
eru blöðin byrjuð á oddinum, en fyrstu sporin, sem
myndahann, eru ekki saumuð með kapmelluspori,
heldur er nálinni fyrst stungið upp við endann á æð-
inni, sem er eptir miðju blaðinu á uppdrættinum,
og þá niður í odd blaðsins. Því næst eru 2 eða
fleiri spor saumuð á sama hátt báðum megin við
þetta fyrsta spor, og þá er oddurinn hefir verið
saumaður, er nálinni aptur stungið upp í æðina, og
kapmelluspor saumuð á víxl báðum megin við hana
á þan» hátt, að nálinni er stungið niður í rönd
blaðsins og upp aptur rjett fyrir utan strykið, sem
myndar æðina á uppdrættinum; sjá myndina.
Þegar næsta spor er saumað, er nálinni stungið
niður við rönd blaðsins hinum megin og upp apt-
ur utanvert við strykið; allt blaðið er því næst
saumað á þennan hátt. Með þessum saum má
sauma sessuver, undirdekk, morgunskó og fl., og
færi vel á því, að sauma með honum 138. og 167.
uppdrátt.
120. mynd. Myndin sýnir, hvernig sauma má
ber og anga á leggjum ; sumir angarnir eru saum-
aðir með steypilykkju, og þegar sporið hefir verið
saumað, er nálinni stungið niður í beinni línu
skammt frá sporinu; hinir angarnir á uppdrættin-
um eru saumaðir líkt og 113. mynd kennir; 122.
mynd kennir einnig að sauma anga.
121. mynd. Á mynd þessari er kennt fljettu-
spor; skásporunum til beggja hliða er stungið
niður báðum í sama farið í miðjunni, eins og
gjörla sjest á myndinni.
123. mynd. Blaðið á myndinni og ber á 120.
mynd eru lítið sýnishorn af flatsaum; hann er
saumaður með silkitvinna eða „zephyrgarni“ í klæði,
atlask eða annan vefnað. Leggir í flatsaum eru
saumaðir meðleggsaum; sjá 109. mynd. Sporin
eru ýmist skáspor eða bein spor, eins og í skatt-
eringu, nema hvað skásporin eru beinni í flatsaum;
fræhnútar og önnur spor eru opt ásamt honum
á sama uppdrætti; sjá 132., 133. og 284. uppdrátt.
Litum má haga eins og í skatteringu.
124. og 125. mynd sýnir blöð og blóm í skatt-
eringu. Sjá fyrirsögn um skatteringu.
126. mynd. Mynd þessi sýnir, hvernig sauma
má til prýðis yfir raskborða og ýmsa aðra borða,
sem leggja má á fatnað t. d. undirdekk, kring um
borðábreiður og fl.
127. mynd. Myndin sýnir, hvernig sauma má
lítinn uppdrátt með steypilykkju þeirri, sem kennd
er á 120. mynd, og eru 2 löng spor saumuð sitt
livorum megin við steypilykkjuna; 1 fræhnúturer
því næst saumaður ofan við sporin. Með sporum
þessum má sauma morgunskó, saumapoka og fl.
128. uppdráttur.
Uppdrátt þennan má sauma utan um borð-
ábreiður úr klæði, vel unnu vaðmáli eða einskeptu,
og er mjög áríðandi, að vel fari á dúknum, og að
hann sje vel pressaður. Leggirnir eru saumaðir
á tvennan hátt; þeir, sem eru með öngunum, eru
saumaðir eins og 122. mynd kennir, en hinir legg-
irnir ásamt duptberum og æðum í blöðum og
blómum eru saumaðir með leggsaum; sjá 109.
mynd. Fræhnútur er saumaður við enda hvers
duptbera; sjá 111. mynd. Berin, sem saumuð
eru 2 og 2 saman, eru saumuð eins og 120. mynd
kennir. Fuchsíublómin og stóru blöðin eru saum-
uð með kapmelluspori, eins og 105. mynd kennir,
en litlu blöðin eru saumuð með steypilykkju; sjá
116. mynd Smádröfnur þær, sem sjást í blómum og
blöðum, eru saumaðar með apturstingsspori. Öll
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Illustration
(28) Illustration
(29) Illustration
(30) Illustration
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Illustration
(34) Illustration
(35) Illustration
(36) Illustration
(37) Illustration
(38) Illustration
(39) Illustration
(40) Illustration
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Illustration
(44) Illustration
(45) Illustration
(46) Illustration
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Illustration
(54) Illustration
(55) Illustration
(56) Illustration
(57) Illustration
(58) Illustration
(59) Illustration
(60) Illustration
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Illustration
(64) Illustration
(65) Illustration
(66) Illustration
(67) Illustration
(68) Illustration
(69) Illustration
(70) Illustration
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Illustration
(74) Illustration
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Illustration
(78) Illustration
(79) Illustration
(80) Illustration
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Illustration
(84) Illustration
(85) Illustration
(86) Illustration
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Scale
(92) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Illustration
(28) Illustration
(29) Illustration
(30) Illustration
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Illustration
(34) Illustration
(35) Illustration
(36) Illustration
(37) Illustration
(38) Illustration
(39) Illustration
(40) Illustration
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Illustration
(44) Illustration
(45) Illustration
(46) Illustration
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Illustration
(54) Illustration
(55) Illustration
(56) Illustration
(57) Illustration
(58) Illustration
(59) Illustration
(60) Illustration
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Illustration
(64) Illustration
(65) Illustration
(66) Illustration
(67) Illustration
(68) Illustration
(69) Illustration
(70) Illustration
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Illustration
(74) Illustration
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Illustration
(78) Illustration
(79) Illustration
(80) Illustration
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Illustration
(84) Illustration
(85) Illustration
(86) Illustration
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Scale
(92) Color Palette