loading/hleð
(21) Page 15 (21) Page 15
— 15 — 3 L, br. um pr., t. úr, prj. 1 1.; byrja svo á 1. umf. 243. uppdráttur. Fitja upp 25 lykkjur. Prjóna 4 uinf. sljettar. 5. uiuf. 1 1. óprj., prj. 1 1., * br. tvisvar um pr., t. úr. Endurtak 10 sinnum frá *, prj. 1 1. Prjóna 4 umf. sljettar. Vjer viljum taka það fram, að þar sem í prjóni þessu er tvisvar brugðið um prjóninn, á einungis að prjóna 1 lykkju úr brögð- unum, en götin á prjóninu verða stærri og fall- egri með því að bregða tvisvar um prjóninn. 9. umf. 1 1. óprj., prj. 1 L, *br. tvisvar um pr., t. úr. Endurtak 10 sinnum frá *, prj. 1 1. Prjóna 3 umf. sljettar. 13. umf. 1 1. óprj, prj. 1 L, * br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 4 1. Endurtak tvisvar frá *, br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 3 1. Prjóna 1 umf. sljetta. 15. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, * br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 4 1. Endurtak tvisvar frá *, br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 2 1. Prjóna 16. umf. sljetta. 17. umf. 1 1. óprj., prj. 3 L, * br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 4 1. Endurtak tvisvar frá *, br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 1 1. Prjóna 1 umf. sljetta. 19. umf. 11. óprj., prj. 4 L, * br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 4 L Endurtak tvisvar frá *; prj. 2 1. Prjóna 1 umf. sljetta. 31. umf. 1 1. óprj., prj. 5 1., * br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 4 1. Endurtak tvisvar frá*, prj. 1 1. Prjóna 1 umf. sljetta. 33. umf. 1 1. óprj., prj. 6 1. * br. tvisvar um pr., t. úr, prj. 4 1. Endurtak frá *. Prjóna 1 umf. sljetta. Prjóna svo aptur 13., 15. og 17. unif., en prjóna 1 umf. sljetta milli hverra þessara þriggja umferða. Prjóna 3 umf. sljettar. Endurtak svo frá 5. umf. 244. uppdráttur. Fitja upp lykkjur, er deila má með tölunni 28, 56, 84 eða 112 og auk þess 1 lykkju, sem byrjað er á, og 5 lykkjur, sem endað er á. 1. umf. 1 1. óprj., prj 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 5 L, t. úr., br. um pr., prj. 6 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 3 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 1. End- urtak svo frá *, en síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 3. umf. 1 1. óprj., br. 2 L, br. um pr., br. 2 1. sam. *br. ellef'u L, br. um pr., br. 2 1. saman, br. 13 L, br. um pr., br. 2 1. sam. Endurtak frá *; prjóna svo síðast 1 1. 3. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, * br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L; t. íu\, br. um pr., prj. 7 L, br. um pr., snú 2 1. sam., t. úr, br. um pr., prj. 5 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 1. Endurtak frá *; síðast br. umpr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 4. umf. Prjóna hana eins og 2. umf. Vjer viljum geta þess, að í prjóni þessu er önnur hvor umferð ávallt prjón- uð eins og 2. umf. og verður því eptirleiðis ein- ungis sagt fyrir hinum stöku umferðum. 5. innf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam.; prj. 3 L, t. úr, br um pr., prj. 8 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 4 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 7. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, br. um pr.; tak 1 1. óprj. fram af prjóninum, t. úr og steyp óprj. 1. yfir úrtökulykkjuna, br. um pr., prj. 5 1. Endur- tak frá *; síðast br. um pr., snú2 1. sam., prj. 11. 9. uiuf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br, um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 3 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 1. Endur- tak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 i. 11 umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2. 1. sam., prj. 3 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., t. úr., br. um pr., prj. 5 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 13. umf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. ■ sam., prj. 5 L, t. úr, br. um pr., prj. 6 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 4 1. Endur- urtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 15. uiuf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, t. úr, br. um pr., prj. 7 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, br. um pr., t. 2 1. úr, (á sama hátt og skýrt var frá í 7. umf.), br. um pr., prj. 5 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 17. umf. 1 1. ó- prj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, t. úr, br. um pr., prj. 8 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj., 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 3 L, br. um pr., t. úr, prj. 3 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. satn., prj 1 1. 19. unif. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, br. um pr., snú 2 1. sam.. prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., t. úr, br. um pr., prj. 5 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 1. 31. umf. 1 I. óprj., pr. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 L, t. úr, br. um pr., prj. 4 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú | 2 1. sam., prj. 1 1. 33. uinf. 1 1. óprj., prj. 2 L, *br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 4 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 2 L, br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 3 L, br. um pr., t. 2 1. úr (á sama hátt og í 7. umf); br. um pr., prj. 5 1. Endurtak frá *; síðast br. um pr., snú 2 1. sam., prj. 1 I. Prjóna 34. umf. eins og 2. umf. og byrja svo á 1. umf. 245. og 247. uppdráttur. Lesa skyldi fyrirsögn á prjóni þessu áður en prjónað er, því þá verður það ljósara. Kjól þennan má prjóna úr útlendu eða innlendu bandi á meðallagi stóra prjóna, og má prjóna klukku- prjón eða eitthvert annað prjón í stað prjóns þess, er hjer er skýrt frá; gataborðann má hafa dekkri eða ljósari en sjálfan kjólinn. Borðar mega vera 2 eða 3 neðan á kjólnum, þó hjer segi einungis fyrir einum, en þá skal prjóna dálítið bil á rnilli I þeirra. Bekkur er fyrst prjónaður neðan á kjól- inn og eru íitjaðar upp 161ykkjur, og þegar hann j er prjónaður, er fyrsta lylckjan á prjóninum ávallt j tekin óprjönuð fram af oddi prjónsins og aldrei talin. 1. umf. *br. um pr., t. úr. Endurtak 6 sinnum frá *; prj. 1 1. 3. umf. br. allan pr. 3. umf. prj. allan pr., en mynda 2 1. úr síðustu lykkju. 4. umf. prj. allan pr. sljettan. 5. umf. br. allan pr.; mynda 2 lykkjur úr síðustu lykkju. 6. umf. Prj. 17 lykkjur; eru þá 18 lykkjur á prjóninum, því fyrsta lykkjan er aldrei talin. 7. umf. br. 4 L, prj. 12 L; mynda 2 1. úr síðustu lykkju. 8. umf. br. 14 L, prj. 4 1. 9. umf. br. 2 L, prj. 15 L; mynda 2 1. úr síðustu lykkju. 10. umf. br. 17. L, prj. 2 1. 11. umf, prj. 19 L, þá : eru 20 lykkjur á prjóninum, þvi fyrsta lykkja er aldrei talin. 13. umf. br. 17 L, prj. 2 1. 13. umf. br. 2 L, prj. 15 L; hinar 2 síðustu lykkjur, sem þá eru eptir á prjóninum, eru teknar úr. 14. umf. br. 14 L, prj. 4 1. 15. umf. br. 41., prj. 12 L, t. 2 síðustu 1. úr. 16. umf. br. 11 L, prj. 6 1. 17. umf. br. 15 L, br. 2 síðustu 1. sam. 18. umf. prj. 16 1. 19. umf. br. 14 L, br. 2 síðustu sam. 30. umf. prj. 15 1. Endurtak frá fyrstu *. Þegar prjónið hefir verið endurtekið 29 siunum frá fyrstu *, er fleirum prjónum bætt við, og jaðar- lykkjurnar ofan við bekkinn teknar upp ; 6 lykkj- ur eru teknar upp milli hverra gataraða, sem að- gr. tungurnar, en þó skal auka 1 lykkju í, við 18. liverja lykkju; fest þá saman og prjóna í kring og skal þá snúa úthverfunni að sjer; sjá 245 upp- drátt. *Prjóna 3 umf. sljettar; snúvið; rjetthverf- unni er þá haldið að sjer, og 2 umf. prjónaðar sljettar; þá eru komnar 5 umferðir. 6. umf., * br. ! um pr., t. úr. Endurtak alla umf. frá *; snú við. 7. umf. prj. sljett; snú við. 8., 9. og 10. umf. prj. sljett; snú við. 11., 13. og' 13. umf. prj. sljett. Endurtak þá 1 sinni frá fyrstu * eptir að fest var saman; snú þá við og byrja að prjóna eptir 247. uppdrætti. * 1. umf. br. 1 L, prj 1 I., br. 2 L, prj. 3 L, br. 4 1. Endurtak alla umferð. 3. umf. prj. 1 L, br. 1 L, prj. 1 L, br. 1 L. prj. 3 L, br. 4 1. Endurtak alla umf. 3. umf. br. 1 L, prj 1 L, br. 5 L, prj. 3 L, br. 1 1. Endurtak alla umf. 4. umf. prj. 1 L, br. 1 L, prj. 1 L, br. 4 L, prj. 3 L, br. 1 1. Endurtak alla umf. Nú má, ef vill, prjóna aptur frá síðastu *, og svo gata- borðann, sem fyrst var prjónaður, eptir að fest I var saman pilsið, en sje honum sleppt, er þessu síðasta prjóni haldið á fram, unz hæð pilsins er , orðin nægileg. Þess ber að gæta, að þegar kom- ið er upp undir opið, er ekki lengur prjónað hriug- inn í kríng, heldur úthverft og rjetthverft, og er j þá auðvelt að prjóna svo, að útprjónið verði rjeít. í síðustu umf. eru lykkjur teknar úr, svo að mátu- leg vídd verði um mittið, og má þá annaðhvort fella af pilsið, eða halda prjóninu áfram; sje pils- í ið fellt af, er fitjað upp að nýju, og er þá mittis- | bandið og bolurinn prjónað áfast, en saumað við i pilsið á eptir. Prjónið á mittisbandinu. Á því eru hjer um bil 87 lykkjur. 1. umf. br. ! alla; snú við. 3. umf. prj. sljett; snú við. 3. umf. br. alla; snú við. 4. umf. br. alla; snú við. 5. umf. prj. ávíxl þannig: br. um pr., t. úr; snú við. 6. umf. br. alla; snú við. 7. umf. br. alla; snú við. 8. uml. prj. sljett; snú við. 9. umf. br. alla. í Þá er byrjað á bolnum, og er hann prjónaður með sama prjóni og pilsið og opinn að aptanverðu, en i aukinn út að framan, eins og sjá má á 248. mynd, | og myndar þá útaukningin keilumyndað speldi framan á bolnum; á því eru ávallt 2 brugðnar umf. og 2 sljettar, en í 4. liverri umf. eru 2 lykkj- ur auknar út yzt á speldinu, en báðum megin við útauknu lykkjurnar er 1 lykkja prjónuð sljett og 1 brugðin. Stærð bolsins hlýtur að samsvara stærð barnsins, og er því ekki hægt að segja ná- kvæml. frá lykkjufjölda eða umferða-fjölda. En svo ! að bolurinn samsvari pilsinu, sem prjónað var, viljum vjer taka til 87 lykkjur. Þá eru 9 umf. prjónaðar, (með sama prjóni og pilsið) upp undir hendur. Á hvorum bakhluta verða hjer um bil 39 lykkjur; þá eru prjónaðir 44 prjónar með sama útprjóni og áður upp að öxlum, og þá fellt af. Á framhlutanum eru hjer um bil 52 lykkjur (því 4 lykkjum hefir verið aukið út framan á speldinu), og eru þá prjónaðir 41 prjónn; þegar svo langt er komið, er speldið fellt af, en þó haldið áfram að prjóna axlarpartana báOum megin þannig, að
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Illustration
(28) Illustration
(29) Illustration
(30) Illustration
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Illustration
(34) Illustration
(35) Illustration
(36) Illustration
(37) Illustration
(38) Illustration
(39) Illustration
(40) Illustration
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Illustration
(44) Illustration
(45) Illustration
(46) Illustration
(47) Illustration
(48) Illustration
(49) Illustration
(50) Illustration
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Illustration
(54) Illustration
(55) Illustration
(56) Illustration
(57) Illustration
(58) Illustration
(59) Illustration
(60) Illustration
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Illustration
(64) Illustration
(65) Illustration
(66) Illustration
(67) Illustration
(68) Illustration
(69) Illustration
(70) Illustration
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Illustration
(74) Illustration
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Illustration
(78) Illustration
(79) Illustration
(80) Illustration
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Illustration
(84) Illustration
(85) Illustration
(86) Illustration
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Scale
(92) Color Palette


Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir

Year
1886
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir
http://baekur.is/bok/a550e2b6-16e8-41ba-96e3-2b3243b43933

Link to this page: (21) Page 15
http://baekur.is/bok/a550e2b6-16e8-41ba-96e3-2b3243b43933/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.