
(11) Blaðsíða 7
7
tímabili litla meíivitund uin ástand sitt, en þó kemur þaS fyrir, ab þeir
vita allt af af sjer og finna allan þunga sóttarinnar, stynja þeir þá hver-
vetna, kvarta umikaft magnleysi meb beinverkjum og fjarskalegri þreytu
í öllum líkamanum; þeir fá heyrnardeyfn og verða linirímáli meí) skjálf-
andi röddu. Sumir sjúklingar sofa nú alltaf, eísa liggja í nokkurs konar
móki; en abrir eru svefnlausir og mjög órólegir á nóttum; hafa þá of-
sjónir meí) rugli eba hálfgjörbu œbi. Abrir fá hixta og óhœgb fyrirbrjðst-
ib, svo menn hyggja þeim eigi líf. þeir hvítna þá upp í andliti, og
kviburinn blæs upp (MeteoKÍsme). Samfara þessu heldur niburgangurinn
ýmist á fram eba stoppar á millum, og kemur svo aptur ab stuttuin tíma
libnum. Hann er ýmist gráleitur, gulleitur eba svartleitur, og hefur mjög
vondan daun; skobi menn hann nákvæmar, sjást í honum smá-vogagnir,
og er hann blandabur meb móleitu slími, sem einstaka sinnum fylgja
svartleitar blóbdrefjar. Lengd þessa tímabils er óákvebin; stundum byrjar
þab 11., 14. eba 17. dag sjúkdómsins, og endar eigi fyr en þann21.,26.
eba 28., og fylgir því hib
4. tímabil; þab þekkist á því, ab þá verba öll ábur talin merki
vægari; niburgaugurinn verbur sjaldgæfari; skorpan á tungunni og vörun-
uin losnar; slíniib í hálsinum og munninunt verbur minna, og slagæbin
verbur reglulegri og seinfarari. Slímib í lungunum, sem ábur var seigt
ogfast, verburnú lausara, og gengur Iibugar upp frá brjóstinu. þeirsjúk-
lingar, sem hafa haft niikib óráb og svefnleysi, fara mí ab verba rólegri,
og fá væran svefn, en hinir, sem lágu í sífelldunt doba, rakna eins og úr
rotinu og koma til mebvitundar. forstinn, sem á fyrstu tímabilunum var
svo sterkur, verbur nú minni, og þá fer eins og ab langa í mat. Hörundib
verbur þvalt, og þcir fá hœgan svita á kveldum og á nóttunni. A sumunt
verbur sviti þessi allmegn, svo vib þarf ab gjöra, eins og síbar skal segja.
5. Tímabilib er eigi annab en áframhald þess tímabils, er nú var
rœtt um. Batinn, sent í því var sýnilegur, verbur nú Ijósari og Ijósari.
Sjúldingar fara ab fá matarlyst; þeir fara smátt og srnátt ab stirkjast, og
allt verbur þannig í stöbugu áframhaldi me'6 bata, ef allt fer í rjettu lagi.
því mibur vill þab opt til, ab batinn á þessu timubili er stopulli
en menn hyggja, einkum ef sjúklingar eru óvarkárir meb matarnautn eba
áreynslu og getur þab vaklib liins incsta skaba og orbib brábhættulegt
ef svo vill til. í’etta kemur af því, ab í sótt þessari koma, eins og ábur
er um ■ getib, sár í smáþarmana, sem hvervetna cru lengi ab gróa, geta
þau því hœglega ýfzt upp vib óhentugt matarœbi, offljóta áreynsln,
innkulls eba annab því um líkt, og verbur þab þá opt sjúklingi ab bana,
ef eigi er mesta varkárni vib höfb í matarœbi hans.
Bæbi í þessari sótt og hinni fyr umgetnu koma opt legusár á menn,
annabhvort á bakib, lendarnar eba lærhnúturnar; þau byrja meb raubum
blettum, eba smábólum, og verba opt fyr en varir ab djúpum og illkynj-
ubum graptrarsárum; hættast er vib, ab þau komi, liafi sjúklingurinn leg-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald