loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 lopttegundir, er ey?)a sóttníemi og alls konar rotnunargnfnm í hiísum inni, og er klórloptib alkunnast og almennast rib haft af þeim. Sá einfaldasti máti ah tilbúa lopttegund þessa er sá, ab menn taka klórkalk og steytt brennt álún í jcifnu hlutfalli, svo mikií) sem henta þykir, og af þessu tekur mabur svo sem kúfíulla teskeib í einn og lætur standa í herberginu, þar, sem loptiÖ skal hreinsa, og endurnj^jar þetta eptir þörfum; en annar máti er sá, aö menn kaupa púlver eitt á apóthekum, er almennt kallast „hib svarta klórpúlver", taka svo sem kúffulla teskeiöafþví íeinu, láta á botn- inn á undirbolla eÖa talerk, hella þar á svo sem svari einni eöa tveimur teskeiöum af brennisteinssýru, og hrœra svo í meÖ dálitlum trjespaÖa. Klór- gufa sú, er myndast á þennan hátt, er allsterk, og fá sumir hósta af henni, og þyngsli fyrir hrjóst, ef mikil er; því þarf jafnan aö gjalda varhuga viö, aÖ hún veröi ekki of megn. Svo segja læröir menn á seinni tímum, aö gufa af nýbrenndum kaffe- baunum sje nijög gott sóttvarnar-moÖal og eyöi sóttarefnum, sje hún látin rjúka um herbergin. Af eigin reynslu hef jeg tekiö eptir því, aÖ sóttar- lyktin bverfur hvervetna mjög fljótt viÖ áÖurnefnda gufu, og efast eigi um, aÖ eitthvaö muni hœft í þessu. En eins og þaö er áríöandi, eins og nú var sagt, aö lireinsa and- rúmsloptiÖ um kring hinti veika, eins ríöur og á, aö halda honum sjálfum hreinum, og aö allt þaö, semíkringum hann er, sje svo hreint, sem veröa má; einkuin riimföt hans öll, og ætti aö skipta þeim og viöra þau, svo opt sem auöiö er. Jeg ímynda mjer og, aÖ þaö væri harÖIa nauösynlegt, aö sjúklingur þegar í öndveröri sóttinni væri allur þveginn úr íviö-volgu vatni, því viö þetta opnast og breinsast svitaholurnar, svo útdömpunin veröur þvf frjálsari, og þyrftiþá efhörundiÖ værimjög óhreint, aÖ viÖ hafa sápu meö þvottinum. Lækqir nokkur í Parísarborg, er Piedaguel heitir, tók sjer þaö fyrir aöalreglu, aö halda öllum sóttarsjúklingum sínum svo hreinum, sem hann gat; ljet hann opt og títt hreint andníinslopt streyma í gegnum herbergin, og rúmfötum Ijet liann skipta tvisvar og þrisvar á dag; er þaö aö oröi gjört, hvaÖ fáir dóu hjá honum og hvaö fljótt sumnm batnaöi; og þó slíku og þvílíku sje mjög örÖugt og opt ómögulegt viÖ aÖ koma Iijer á landi, þá ættu menn þó í sóttum þessum aö kappkosta allt hreinlæti, eptir ýtrustu kröptum. Ilvaö meöalabrúkun í sóttum þessum viövíkur, þá er hún vangæf fyrir almenning, og opt batna þær, þó fá meÖul sjeu viö höfÖ, ef þessa, er nú er frá sagt, hefur nákvæmlega veriÖ gætt, og ef aÖ menn nota þau fáu meÖul meö skynsemi og þolinmœÖi. ÞaÖ er því miönr opt siöur fólks, aÖ þaö hyggur sjer aö kæfa sóttina meö ákafri meÖalabrúkun, svo sem t. a. m. uppsöluineöulum, gratíu, camfórudropum, camfórubrenni- víni eöa ööru slíku, en slíkt getur, þegar svo vill verkast, haft hinar vestu afleiÖingar. Þaö hefur hvervetna hjer á landi veriö vani, aö meöhöndla


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.