loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 legri, þegar aSrar orsaldr styfeja af) hinu sama; en til þeirra má telja: ó- þrifnab allan, skemmda fœíiu, skemmt neytzluvatn, óhóf í mat og drykk, drykkjuskap, reiíii, gremju, og allar óþægilegar geíishrœringar; þk er og innkuls opt stu&Iandi ab því, ab sóttin br}?zt út á mönnum, þegar ábur- talin tilefni hafa verkaí) á þá; kemur þab af því, ab ótdömpunin stöövast, svo hin skabvænu efni, sem komin efu inn í blóbib, ná eigi ab komast út úr Iíkamanum. fab er sannreynt, ab mannlegur líkami útdampar á hverj- nm degi, bæbi út um hörundiö og lungun, allt aí> 2 pund. vigt af gufu- efni, er þurfa ab komast út úr Iíkamanum; stöbvist nú þessi útdömpun, annabhvort sökum óhreininda á hörundinu, svo dampinn nær eigi ab kom- ast út um svitaholurnar, ebaþá af kulda, sem kiprar svitaholurnar saman, þá getur þetta gefib tilefni til ýmislegra hættulegra sjúkdóma, og einkum má þab vera, eins og allir sjá, á þeim mönnum, er hafa fengib mikil ó- hreinindi inn í blóbib, annabhvort af óhollu Iopti, óhollri skemmdri fœbu, eba slæmu neyzluvatni. f>ab er trú margra manna, ab typhussóttin koini hvervetna á menu vib sóttnæmi, og má eigi meb Öllu neita, ab svo muni vera á stundum, en þó er þab víst, ab sóttnæmi frá öbrum veldur henni lángtum sjaldnar en menn halda. Menn hafa einkum þótzt finna þetta sóttnæmi á því, ab þab er almenn reynsla, ab þar sem typhussótt kemur á bœ, þar tekur hún hvervetna hvern af öbrum; og halda menn því, ab sóttin fari úr einum í annan. þetta getur og átt sjer stab, en þó mun hitt almennara, ab sóttin komi á fólkib, af því loptib af einhverri af hinum ábursögbu orsökum er skabvænlegt og næmt, eba hefur vesnab vib þab, ab einn eba íleiri lögb- ust á bœnum, og er þá ómögulegt ab vita, hvort sóttnæmisefnib liggur meira í útdömpun sjúklinganna, en í einhverjum óheilnæmum gufum, er finnast í herbergjunum, eba í hvorutveggja; þetta eru menn þó sjaldnar svo hræddir vib, sem vera ætti, heldur ímynda menn sjer, ab sóttarefnib fari í svip beinlínis af hinum veiku í þá heilhrigbu. Slílt fœrsla á sóttar- efninu á sjer, eins og nú var sagt, langtum sjaldnar stab, en menn halda, en hitt er aubvitab, ab menn vib ab sofa eina nótt eba lengur í óhollum her- bergjum, þar sem veikir liggja, geta fengib í sig nœgt sóttarefni. Til ab sanna þetta þarf jeg eigi annab en benda á, hve óskapa-mikib lopt lungun draga í sig á hverju dœgri; en þetta hafa menn fundib á þann Iiátt, sem nú skal greina. Fullorbinn mabur dregur ab sjer loptib 20 sinnum á hverri mínútu, en meb hverjum andardrætti fara inn í lungnn eigi minna en 20 tenings- þundungar af lopti, og verba þab þá 400‘teningsþuml. á hverri mínútu. Meb því ab leggja þetta saman, hafa menn fundib, ab maburinn í sól- arhring drcgur í sig eigi minna en 36 stórámur af andrúmslopti, og er hjer af aubsætt, hvílík kynstur af óhreinindum geta komizt inn í líkam- ann á ábursögbum tíma, þegar andrúmsloptib er óhreint ebur meingab ó- hollum gufum. þab var sú tíbin, ab allir sjúkdómar áttu ab koma vib sóttnæmi af


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.