loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 i& í hör&u og slæmu rúmi, efea liafi menn forsóma& ab búa nm hann dag- lega, cins og vera ber; þá er og þvagtregfea á slíkum sjúklingum eigi sjaldgæf, einkum á liinu 4. tímabili, me&an kraptarnir eru sem veikastir. Tilefni typhussóttanna. Um tilefni typhussóttanna er þab ab segja, aö þau geta verib mjög margvísleg, og eru þau stunduin svo samtvinnub, ab örbugt veitir ab kom- ast eptir hvert, þeirra hafi mest ollaö sóttinni, eba hvort þab er einmitt samtvinningin af þeim, er hefur gjört þab. Ilib langalmennasta tilefni til allra typhussótta er óhreint lopt í húsum inni, sern menn draga í sig á næturþeli, þar, sem margir liggja og sofa saman í litlum herbergj- um. þetta kemur þar af, ab maburinn útdampar úr líkama sínum feyki- mikib af gufu, og finnast í henni ýmisleg efni, er geta orbib skabvænleg fyrir abra menn, þá er þaö kemst inn í þá vib andardráttinn. Nú meb því allir þurfa tiltekinn skamt af lífslopti, sem dregst inn í þá meí) hverj- um andardrætti, þá flýtur þar af, ab þegar menn draga inn í sig öholla gufu af hverju helzt tægi sem er, þá getur þetta valdib ýmsu'm óheilindum í líkamanum, en lífsloptib verbur því ntinna í hverju herbergi, því meiri gufa sem þar er af dýrum eba mönnum. Af þessum rökum er typhus- sóttin hvervetna mjög almenn á öllum þeim stöbum, hvar fjöldi manna er saman kominn á næturþeli, svo sem t. a. m. í herbúbum og herskip- um, í fangelsum og á loptlitlum spítölum. þessa hina sömu orsök tel jeg mest valda því, aö hún er svo algeng hjer á Islandi, bæbi í baðstofum og sjóbúbum, þarsem mannþröngin er meiri, en svarar stœrb herbergjanna. þab er meining allra lærbra manna nú á dögum, aö hvcrjum full- orbnum manni veiti eigi af 300 teningsfeta af lieilnæmu andrúmslopti, eigi maburinn ab geta veriö meb fullri heilsu, og þab er sannreynt og margstabfest, aö bæbi kólerusóttin og typhussóttin útvelja sjer allajafna þá stafei, þar sem margt fólk er samankomiíi í þriingum herbergjum, og láta alloptast eigi undan, fyr en ílestir af þeim, er þar hafa verife, eru veikir eba daubir, sje fólkinu eigi fækkaö í herberginu í tœkan tíma, eba loptinu svo ótt og fullkondega hlcypt inn í þan, aö gufurnar af þeim, sem inni eru eigi nái aö staímæmast í herbergjunum. En eins og andrúmsloptib í þröngum herbergjum getur í sjálfu sjor valdib sóttnæmi, sökum þess þab er orbib óhollt, þannig verbur og óholl- ustan því meiri, ef aörar gufur utan ab styöja þar ab, t. d. þegar óhollar gufur af einhverjum rotnuöum efnum blandast í loptib, eins og opt má verba, þar sem strangur þrifnabur eigi er um hönd hafbur. þannig eru og gufur úr jörbu, úr jarbhúsum og bœjum mjög svo óhollar, og geta gefib tilefni til sótta, og líka hafa menn fundiö, ab daun af rotnubum vib gjöra hib sama. Þab er og mjög ískyggilegt, þegar bleytupollar eba forir geta gefiö daun af sjer í húsum, því efni þau, sem dauninn leggur af, eru skabvænleg sóttartilefni, nái þau ab komast inn í lungun meb andardrætt- inuro. i>ac) er aubvitab, ab sóttartilefni þau, er nú voru talin, eru því hættu-


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.