(10) Blaðsíða 8
um enn. Víða voru reist timburhús í stað gömlu bæjanna,
en nú eru oftast byggð steinhús í sveitunum. Víðast er
aðeins ein fjölskylda á hverjum bæ og heimilin oftast fá-
menn, en tví- og þríbýli eru sumstaðar, en þorp hafa
yfirleitt ekki myndast í íslenzkum sveitum. Þess vegna
eru búin í sveitunum yfirleitt smá, þegar fjölskyldan ein
vinnur að framleiðslustörfunum, en á stærri bæjum þarf
auðvitað aðkeypt vinnuafl, menn og konur.
Störfin sem vinna þarf á íslenzkum sveitabæ eru auð-
vitað margskonar. Stúlkur hjálpa húsmóðurinni innan-
húss við öll heimilisstörf, og hjálpa auk þess oft til við
útiverk á sumrin, svo sem við heyskap og garðyrkju, þeg-
ar tími þeirra leyfir. Á bæjum hefur víða tíðkast, að kon-
ur sjái um mjaltir og þurfa stúlkur því oft að hjálpa hús-
móðurinni við það verk.
Vinnumenn aðstoða bóndann við öll nauðsynleg verk
á öllum árstímum. Vortíminn fer mest í að annast sauð-
féð, þar sem það er aðalbústofninn og svo í jarðyrkju-
störfin, bera á, vinna að jarðvinnslu og ræktunarstörf-
um í túnum og görðum, svo og hjálpa til við öll störf,
sem vinna þarf í þágu heimilisins.
Sumartíminn er heyöflunartíminn, á íslandi fer mikill
tími í heyþurrkun, vegna þess hve votviðrasamt er, eink-
um sunnan lands. Þar sem mikill hluti heyforðans er
8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald