loading/hleð
(18) Color Palette (18) Color Palette
SKÝRSLA UM ISLENZK BINDINDISFJELÖG FRÁ VORDÖGUM 1845 TIL VORDAGA 1846. t í 8. ári Fjölnis bls. 77—78 má sjá nöín skólapilta Jioirra, er jþá voru komnir í birulindisfjelag; síðan hafa fressir við bæzt: Hannes Kr. St. Finsen, úr Reykjavík, Jt'm Snæbjarnarson, úr Viöey, Árni Thorsteinson, frá Stapa í Snæfellsness-sýslu, Mar/nús Thorlacíus, frá Hrafnagili í Eyjafjaröar-sýslu, Páíl Friðrih Vidalín, frá Víðidalstungu í Húna- vatnssýslu, Björn Pjetursson, frá Berufiröi í syöri Múlasýslu, Hermannius Elias Jónsson, frá Stykkishólmi í Snæ- fellsness-sýslu, Jón jjorvarösson, frá Miðdal í Árness-sýslu, Karl Andersen, úr Reykjavík, Jakob Benidiktsson.i ffá Glaumbæ í Skagafjarð- arsýslu, Siguröur Lárentius Jónasson, frá Guðlaugsstöðum í Húnavatnssýslu, Sirjmunclur Pálsson, frá Rjettarholti í Skagatjarð- arsýslu, Stefán Thórarensen, frá Hraungeröi í Árness-sýslu, Arnljótur Ólafsson, frá Auöúlfsstöðum í Húuavatns- sýslu, Brynjólfur Jónsson, frá Hruna í Árness-sýslu; munu þeir nú mjög fáir af skólapiltum, er ekki sjeu konmir í fjelag vort. 1


Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.

Author
Year
1846
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla um íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1845 til vordaga 1846.
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b

Link to this page: (18) Color Palette
http://baekur.is/bok/bf77c7fe-cf3b-41f5-a904-990161a3a19b/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.