(18) Color Palette
SKÝRSLA
UM ISLENZK BINDINDISFJELÖG
FRÁ VORDÖGUM 1845 TIL VORDAGA 1846.
t
í 8. ári Fjölnis bls. 77—78 má sjá nöín skólapilta Jioirra,
er jþá voru komnir í birulindisfjelag; síðan hafa fressir
við bæzt:
Hannes Kr. St. Finsen, úr Reykjavík,
Jt'm Snæbjarnarson, úr Viöey,
Árni Thorsteinson, frá Stapa í Snæfellsness-sýslu,
Mar/nús Thorlacíus, frá Hrafnagili í Eyjafjaröar-sýslu,
Páíl Friðrih Vidalín, frá Víðidalstungu í Húna-
vatnssýslu,
Björn Pjetursson, frá Berufiröi í syöri Múlasýslu,
Hermannius Elias Jónsson, frá Stykkishólmi í Snæ-
fellsness-sýslu,
Jón jjorvarösson, frá Miðdal í Árness-sýslu,
Karl Andersen, úr Reykjavík,
Jakob Benidiktsson.i ffá Glaumbæ í Skagafjarð-
arsýslu,
Siguröur Lárentius Jónasson, frá Guðlaugsstöðum í
Húnavatnssýslu,
Sirjmunclur Pálsson, frá Rjettarholti í Skagatjarð-
arsýslu,
Stefán Thórarensen, frá Hraungeröi í Árness-sýslu,
Arnljótur Ólafsson, frá Auöúlfsstöðum í Húuavatns-
sýslu,
Brynjólfur Jónsson, frá Hruna í Árness-sýslu;
munu þeir nú mjög fáir af skólapiltum, er ekki sjeu konmir
í fjelag vort.
1