loading/hleð
(14) Page 14 (14) Page 14
14 Jjriðji Kapítuli. Um samband beggja félagsdeilda. 42. Bábar deildir eru eitt félag, og heita báðar saman fíAi8 íslenzka Bókmentafélagþær hafa og hvor um sig innsigli meS þessu nafni. 43. BáSar deildir eiga einn sjóS. 44. Deildirnar rriega aldrei skiljast aS. Nú losnar önnurhvor í sundur og HSur undir lok, og á þá ailan fjárstofninn sú, sem iengur er uppi. 45. Deildin í Reykjavík er aSaldeild, og því er tilhlýSilegt aS hún sé fremri aS virSíngu. 46. Hvorug deildin hefir ein sér leyfi til aS úrskurSa um þau fyritæki, sem varSa 500 daia kostnaSi eSa meiri, nema leitaS sé sam- þykkis hinnar deildarinnar. VerSi þá deild- irnar ekki ásáttar, skal fara tneS sem segir í 53. grein. 47. A8 öSru leyti er hvortveggja deild jafn- sjálfráS í öllu því, sem eflir aSaltilgáng fé-


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Link to this page: (14) Page 14
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.