(3) Page 3
Fyrsti Kapítuli.
Um tilgáng félagsins.
1.
J)aS er tilgángur félags þessa, að styðja
og styrkja íslenzka túngu og bókvísi, og
mentun og heiður ennar íslenzku þjóSar,
bæði meS bókum og öSru, eptir því sem efni
þess fremst leyfa.
2.
Félagib skal í 1 jós leifca rit þau, er
samin bafa veriS á íslenzku og landinu væri
sómi aS, einkum þegar höfundar þeirra eru
dánir, og hættast er viS þau muni týnast.
Engu síSur skal félagiS ala önn fyrir, aS
skráSar verSi bækur og prentaSar, er þarf-
legar virSast almenníngi, svo og þær, er hent-
ugar sé vib kennslu í skólanum, og enn frem-
ur efla vísindi íslendínga á allan hátt, sem
þaS bezt getur.
3.
FélagiS á að vanda orðfæri, prent og
pappír á bókum þeirn, sem það lætur prenta,