loading/hleð
(13) Blaðsíða 5 (13) Blaðsíða 5
5 liafði Indriði hcitið; var hún þvi höfð fi baðstofugólfi og gcfin mjólk scm barni mcð pípu, cnn studd útí hlaðbrckkuna, þegar best og blíðast var vcður. J>au Itjarni í Sigríðarlúngu kttu þrjú börn; Ragnheiður hjet hið clsta, og var hún gefin bóndamanni þar i sveltinni; son áltu þau cr Ormur lijet, hann hafði Bjarni til læringar sctt, og var hann mcð föður sínum á sumrum enn i hcimaskóia á vetrum; móðir hans unni honutn mikið, og vildi að hann jrði prcstur, og valla hafði Ormur numið svo mikið í latinu máli, að hann gæti sett tvö orð gallalaust saman, áður móðir hans fór að tcija saman lambsfóður og preststíundir á bcstu brauðunum, sem hún þekti, og jafna öllu saman, til að vita um hvurt brauðið hann Ormur sinn skyldi biðja. Ýngsta barn hjónanna í Sigríðartúngu hjct Sigriður, það var móðurnafn bónda, og þólti honum harla vænt um hana, cnn ckki lrnfði hún jafnmikið ástríki af móður sinni; galt hún þcss hjá móðurinni * sem hún naut hjá föðurnum, það cr nafnsins, og þcss að hana svipaði í ætt til föðurömmu sinnar; sagði Ingvcldur opt við sjálfa sig, þcgar hún lcit framan í barnið, tlcr það ekki cins og jeg sjái sneypuna bana tcingðamóðir mína þarna lifandi.” Jvað cr nú þcssunæst að scigja, að þctta suinar var það adlunarverk Indriða á Hóli að liann skyldi smala á mornana, cnn sitja hjá á daginn; bcilarlandið frá IIóli cr fram um dalinn ^ enn upprckstrarland bænda og afrjctti frcmst í dalbotninum; Kvífjcnu var haldið fram um Grænuhjalla, og þar sal Indriðí hjá, og varð lionum aldrci vant úr hjásctunni, cnn örðugar gckk lionum að vakna á mornana svo sncmma sem þurfli, og var i * fyrstu ekki ugglaust að faðir bans yrði að vckja hann á stund- lim nokkuð hvatskcytlega, líður svo fram að slætti, tckur þá fjcð að spckjast, cnn Indriði að venjast við að fara nógu sncinma á fætur. I Sigríðartúngu varð það til tíðinda einn morgun á ný- byrjuðum túnslætti, að rokja var góð, og var Bjarni bóndi geing-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Saurblað
(158) Saurblað
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Toppsnið
(164) Undirsnið
(165) Kvarði
(166) Litaspjald


Piltur og stúlka

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Piltur og stúlka
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.