loading/hleð
(140) Blaðsíða 132 (140) Blaðsíða 132
132 ma8ur sleppir, enn ekki, livað maður hreppir, — enn þey! {>ey ! þarna trúi jeg sje bari8; hann lætur ckki lcingi bíða sín, sá sem að þjcr sækir.” Jjað var kaupmaður Slöller, sem þar var kominn, og heilsar hann þcim blíðlega, enn Guðrún vcrður fyrri til máls og scigir: ”Nú, hvurnin stendur á, að þjer sneiðið yður hjá að taka þátt í gleðinni og glaumnum í kvöld?” ”Og jeg veit það ckki,” sagði MöIIer, ”mjcr fanst að jeg hcfði aungva laungun til þess í kvöld, jeg hjclt að mjcr mundi leiðast þar og því var jeg licima, enn nú hefur það komið fram á mjcr, sem jeg ætlaði að varast, mjer túk að leiðast og því kom jeg híngað.” ”Og hjcr voru sumir,” sagði Guðrún, og lcit brosandi til Sigríðar, ”að öska þess, að þjer væruð komnir, og alt saman fcr nú cptir óskum.” Sigríður þagði og roðnaði við, því hún vissi, hvað Guðrún átti við; enn kaupmaður sneri málinu til Sigríðar og scigir: ”Enn cinkum var það þó yður, bústýrucfnið mitt! sem jcg þurfti að tala við i kvöld, jcg þarf að ráðgast um hitt og þetta við yður, áður cnn að við ílytjum saman; það er nú til að mynda eitt, húsakynnunum þarf að umbreyta, mig vantar bæði búrið og eldhúsið fyrir yður; smiðirnir koma til mín á morgun, og því þætti mjer best að hcyra, hvað þjer leggið tit um það, hvurnin við cigum að haga því öllu saman; ætla þjer vilduS ckki gjöra svo vcl, og brcgða yður yfir um snöggvast núna ?” ”Jcg hefl lítið vit á því, kaupmaður góður!” sagði Sigríður, ”og í kvöld er það orðið ofseint.” ”Jia8 er nú satt, jómfrú góð! cnn skoði þjer til, jeg vildi hcyra hvað yður Iitist, áður enn farið er að hrcifa við nokkru, og nú flanaði jeg lil að scigja þcim að koma undir cins á morg- un, og því væri það, ef þjer hcfðuð tíma og tækifæri í kvöld.” ”Enn þjer viljið nú líklcgast ckki hafa mig með, herra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Saurblað
(158) Saurblað
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Toppsnið
(164) Undirsnið
(165) Kvarði
(166) Litaspjald


Piltur og stúlka

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Piltur og stúlka
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Tengja á þessa síðu: (140) Blaðsíða 132
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/140

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.