loading/hleð
(70) Blaðsíða 62 (70) Blaðsíða 62
62 meS handleggnum og scigir: ’*seigið J>.jer já blessuS!” SigríSur J>agSi eins og stcinn og hallaði sjer á bak aptur upp að hjdna- stdlshríkinni; cnn prcstur ránkar viS sjer aptur, og hcfur nú upp aptur hátt og skýrt sömu orðin sem fyrr. Sigríður þagSi. Prestur starir á hana um hríð, snýr sjer síðan til fdlks- ins og seigir: ”hinn kristilcigi söfnuður hcfur heyrt, aS brúSurin, jdmfrú Sígríður Ujarnaddttir hcfur ncitaS spurníngum kirkjunn- ar; rítúalið leyfir mjer ekki aS halda lcingra út i þaS, piltar! getur og vcrið að stúlkunni hafi orðiS snögglega ílt”; cptir þaS gcingur prcstur út úrkirkjunni; cnn allir þyrpast i cina bcndu utan að SigríSi, cnn hún er náföl og talar ckki orS; halda flestir hana mállausa eða vitfirta eða hvortveggja, og cr húu studd inn í bannn ogsturma mcnn þar yflr henni uin hríð. Boðs- menn sáu það á öllum lotum, að ckki mundi vcrða ncitt úr veislunni þann dag, og ftíru smátt og smátt að línast í burtu. Sigríður komst um kvöldið fram aS Túngu; og urðu mcnn þcss nú varir aS hún var hvurki mállaus eða vitskert; enn aftók nú meS öllu að setjast i annað sinn á brúðarbekkinn hjá Guðmundi; og flýgur þessi atburður um öll bjeröð, og var álit manna allmisjafnt; sögðu sumir að þetta væri orðið mjög að líkindum, og væri bctur seint sjcS enn aldrci; hinir voru þtí fleiri er lýttu Sigríði fyrir, og töldu þcss öll líkindi, að þessi atburður hefði ckki veriS aS öllu tilviljun; cnn Jjorstcinn Mat- goggur lagði aldrci annað til þcirra mála, cnn að hann fdr að kjamsa mcð munninum og sagði ahvur ælli hafl þá jctiS alla stcikina þar? það kcinur altjent vatnið fram í munninn á mjer, þcgar jeg hugsa um hana”. Margir cggjuðu þá fóstra, að höfða sök á hcndur þeim mæðgum, og töldu að ekki hcfði alt vcriS brigðalaust af þcirra hcndi; þtí fórst það fyrir og varS sá cndir málanna, að þær mæðgur hjetu að gjalda Guðmundi 6 ær loðnar og lcinbdar í fardögum auk veislukostnaSarins, og ljelu þeir fdstrar sjer það lynda úr þvi sem komið var. Ekki sýndi lngvcldur SigriSi miklar ástir um þetta leiti, og var við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Saurblað
(158) Saurblað
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Toppsnið
(164) Undirsnið
(165) Kvarði
(166) Litaspjald


Piltur og stúlka

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Piltur og stúlka
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.