loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 þau. Undir eins og þetta getur, ab mjer finnst, < vel komizt saman vib anda laganna og nautisyn- lega reglu, vir&ist þab og samkvæmara vísinda- legu og þjófelegu frjálslyndi og jafnvel almennings þörfum, ab minnsta kosti meSau læknaskipun í landinu ekki stendur á betri fótum enn komib er, heldur en a& fyrirlíta og fordæma blátt áfram þá uppgotvun, sem ekki er þekkt nje sko&ub tii hlít- ar, er ab rybja sjer til rúms í öbrum löndum eins og nytsamleg fræbi, hefur meir en í hálfa öld verib ickub þar af mörgum, þar á me&al nafn- kenndum vísindamönnum og læknum, er gædd- ir voru allri þeirri menntun, skarpskygni og lær- ddmi, sem gdöum lækni hlýíbir, og komust af reynslunni til svo fullrar og fastrar sannfæring- ar um sannleik hcnnar og nytsemi, ab þeir síí>- an vörbu til þess allri tíb sinni og kröptum ab gjöra hana svo Ijdsa, fullkomna og áreibanlega, sem þeim var mögulegt. Eba getur hitt verib rjettara, er þab ekki neitt ísjárvert í þvílandi þar sem ekki eru nema 6 eba 7 læknar á 1800 O mílum, læknisdæmin ill yfirferbar, og sumstabar svo stór, ab einum lækni væri opt ómögulegt, þó hann gæti hlaupib eins og tóa eba flógib cins og fálki, ab vitja lO.hvers sjúklings, sem verulega þyrfti þess vib, og ekki veitt svo mikib sem 5. hvevjum neina læknishjálp, og þab þó hann væri altur af vilja gjörbur; — er þab á þessum stab ekki neitt i


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.