loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 pórður. Jú, það skal jeg gjöra. Segðu frá. (IJann sezt niður). Bjami. Fyrst datt rnjer i liug að fara beinlínis til lians lnisbónda hennar, og biðja hann um að gefa mjer bana undir eins. Jeg ætlaði að segja bonum frá öllum mínum ástæðum og efnahag; j)ví jeg póttist vita, að ef jeg gæti unnið hann, }>á væri allt, búið. Hann mundi })á biðja stelp- una að gjöra svo vel og eiga mig. Jeg vissi }>að líka, að svona fara margir að })ví að biðja sjer konu, og að }>að hefur þeim dugað, góðu herrum. pórður. Jæja, ætlarðu })á ekki að hafa það svo líka, fyrst þessi aðferð er reynd og góð? (Við sjálfan sig). Jeg hef })á ekki fyrstur fundið þessa aðferð upp. Bjarni. Jeg er nú á báðum áttum með það; það er nú einmitt það. Jeg sje það sumsje í, að }>ó jeg fari svona að, og jeg fái stúlkuna, eins og mjer er nær, að halda að verða mundi, þá veit jeg })ó ekki, hvort hún vill mig, eða hvort hún yrði góð við mig. En þaö er ekkert gaman að eiga að búa saman við f)á konu, sem er vond við mann. Jeg hef sjeð nóg af þess háttar rifrildi og illdeilum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bónorðsförin

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bónorðsförin
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.