loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
9 inn, þaft er að segja, læzt vera drukkinn, og j>að dauða-drukkinn. Maður drafar og talar nærri {jví óráð, svo engan grunar neitt, að mað- ur gjöri sjer {)að upp. Svo lætur maður eins og sjer verði snögglega íllt, þegar maður er búinn að sitja stundarkorn inni, og lætur eins og maður ætli að selja upp. En á meðan hefur hann allt af gát á stúlkunni, og tekur eptir, hvernig fólk- ið talar um mann; helzt hvernig stúlkan talar; hvort hún er stimamjúk við mann og vorkunsöm. þórdur. En þá verður maður líka aðpassa, að stúlkan sje heima. Bjarni. Já, það er nú sjálfsagt; það er lika hægt; þvi maður hagar sjer eptir því, hvort stúlkan er heima eða ekki. þóröur. Ætl’ nokkur maður hafi reyntþessa aðferð ? Bjarni. jiað er mjer nær að halda. Jú, þeimhef- ur orðið gott af því fleirum en einum, sem j eg þekki. þóröur. En hvernigfer, ef stúlkan reynist illa? Bjarni. 3>á má reyna hana aptur, eða þá fara til annarar. þóröur. Jað er svo bezt, að á fleirum sje völ. Bjarni. Sjaldan er skortur á því, og ekki veit jeg, að neinum hafi orðið það að meini. En
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bónorðsförin

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bónorðsförin
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/ef9435e3-5559-47f3-96cf-c9bfc92926d1/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.