loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
5 6. Hann hlær, og segir: so má kalla, sýnist þjer hjerna fjaska ljótt? þú ert ekki meb allan mjalla, eitthvaí) hefnr þig vilt í nótt; hjer er mannbygh, já heldur rík, höfubstaburinn Reykjavík. 7. Ilíngab er gjörb, er helst á liggur, haust vor og sumar lestaferb; svölun hjer bæbi og safeníng þiggur sveitafólk, jafnan fyrir verb; livurninn innbúum háttab er, jeg hlýt nú betur segja þjer. 8. Vökvar hjer brunnur vísindanna vizkufrækorn og hressir sál; hjer nema vinir Appolsanna orbsnild, gubvisi, túngumál undir þess stjórn, er sómasiö, sanngirni og reglu heldur vib.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.