loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
14 á Breiðabólsstað í Steingrímsfirði, ætti biskup við flagð það, er þeir kölluðu Selkollu, og margt annað. Má af frásögn þessari marka, að Selkolla hefir þá þegar verið meinvættur þeirra Steingrímsfirðinga, sem þeir lögðu mikinn hug á að fá afráðin. Við aðgerðir biskups slævaðist Selkolla um stund. Farið svo aftur á kreik með krafti, er yfirsöngvar biskups fjarlægðust. Var hún að sögn forað mesta. Banaði mönnum og skepnum, ef svo horfði við, og var svo aðgangsmikil við selveiði, að hún hrifsaði veiði frá bændum, þótt margir væru saman, og færði fang allt til híbýla sinna. Nafn Selkollu er sagt af því dregið hver meinvætt- ur hún var selveiði bænda. Reyndu þeir oft að yfir- vinna hana og í helju koma. En Selkolla varð ávallt yfirsterkari. Þótt bændur hefðu uppi flokk manna, sem umkringdi Selkollu, slapp hún frá þeim á ýmsa vegu. Vægði hún í engu fyrir bændum og hefndi jafnan, er á hana var ráðizt. Bændur reyndu því með öllum ráðum, að fyrirkoma flagði þessu, er hélt hlut sínum fyrir þeim hversu sem þeir leituðu til. Það er flestra sögn, að Selkolla væri tröllaættar og uppfóstruð í gljúfrum við Goðdalsá. Hafði þar lengi verið tröllabyggð; þegar Selkolla þroskaðist mun hún hafa átt sér hæli og bæli á Selströnd. Votta það ör- nefni, sem enn hafa viðhaldizt, svo sem Selkollutóft á Hafnarhólmi. Segja sumir að þar hafi Selkolla átt heima og átt þar gott til fanga sels og fiskjar. Aðrir segja, að Selkolla hafi jafnan átt aðsetur í Goðdal eða annarsstaðar í Bjarnarfirði og vitna til sanninda um það um Selkollu-stein á Bjarnarfjarðarhálsi, milli
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.