(80) Blaðsíða 78 (80) Blaðsíða 78
78 Að því tali loknu sneri báturinn aftur til skips. Skildu bændur þetta svo, að fyrirliðinn hefði fyrirskipað, að láta skorna hvalinn kyrran. Bændur væru einbeittir að verja feng sinn, og kæmi til blóðsúthellinga væri um stærri sakir ð geara en nokkrar hvalþjósur. Rétt á eftir fór bátur fyrirliðans til skips. Atker- um á Jarlinum var létt í skyndi, og haldið með hval- ina áleiðis til Langeyrar. Meðan því fór fram gekk hvalskurðarstjóri til ásamt fleiri mönnum og skipti skorna hvalnum, eftir því sem venjur og efni stóð til. Fékk fyrst landeigandi sjöttung hvalsins. Veitti ábúandi því viðtöku fyrir hönd landeiganda, að frá- dregnum skurðarlaunum, sem metin voru helmingur af hvalshlutnum og skipt á alla, sem að hvalskurðin- um höfðu unnið, en þeir voru milli 20—30, ða því er mig minnir. Því sem eftir var af skorna hvalnum var skipt í svonefnd köst. Voru köstin af fyrri hvalnum alls fimm. Voru fjórir saman um fjögur kastanna, en sex um eitt. Átti það að vera þriðjungi stærra en hin. Þegar lokið var að jafna hvalnum í köstin, var einhver látinn snúa sér undan, svo hann gæti ekki séð köstin. Sá, eða þeir, sem skiptu, kallaði svo: „Hver skal þar“. Nefndi þá sá, sem valdi þetta eða hitt nafnið. Skyldi sá hljóta kastið, er hann valdi sér sjálfur, eða voru skikkaðir, ef einhver mótmælti. Gengu öll skipti á hvalnum vel og greiðlega. Var svo jafnt skipt, að heita mátti bitamunur en ekki fjár, þótt öllu væri skipt eftir auganu, en ekkert vegið. Margt var talað um framferði Norðmannanna með- an hvalskiptin fóru fram. Var mörgum þungt í hug
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 78
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.