loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
20 Þegar Norðmenn reistu hvalveiðistöð á Langeyri um 1890 sást enn fyrir allmörgum rústum frá tíð hinna útlendu manna, sem sagt er að rekið hafi verzl- un á Langeyri og haft þar útgerðarstöð. Gamlar sagnir herma, að bardagar hafi orðið milli Þjóðverja og Englendinga um aðsetrið á Langeyri. Var það haft til sannindamerkis um þá atburði, að endur fyrir löngu hefðu fundizt á Langeyri leifar gamalla vopna. Óvíst er með öllu hve lengi verzlun og útgerð út- lendinga hefir staðið á Langeyri. Gömul munnmæli segja, að það hafi viðhaldizt langt fram á átjándu öld. Sennilegt er að Langeyri hafi verið eftirsótt af hinum erlendu kaupmönnum meðfram vegna síld- veiði. Þá veiddist hafsíld flest sumur víðsvegar um Djúpið, og einkum í Álftafirði. Var hann einn fiski- sælasta plássið í Mið-Djúpinu á síld og þorsk. VÍKUR Á SNÆFJALLASTRÖND (Sögn Páls Andréssonar, Isafirði). Þessar víkur eru á Snæfjallaströnd við ísafjarðar- djúp: Kaldalón, sem skilur Langadalsströnd og Snæ- fjallaströnd. Stakavík, í landi jarðarinnar. Bæir. Hið efra heita Stapamýrar. Neðra, við sjóinn, eru kletta- bakkar og einstakur klettur, Stapi. Hjá honum Stapa- vík. Utan við Stapavík er nes, svonefnt Hádegisnes. Utan við nesið heitir Gilsvík. Dalsvík eða Dalsbót er fram af Unaðsdalsá.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.