loading/hleð
(79) Blaðsíða 77 (79) Blaðsíða 77
77 væri sjálfsagt að taka mannlega á móti. Ef Norðmenn sýndu sig í því, að taka brott skorna hvalinn væru það sín tillög, að þeir skyldu það allir verja, þótt bardaga og líf kynni að kosta. Þegar hér var komið kom annar bátur frá Jarlin- um til lands. 1 honum voru sex menn, allir vopnaðir. Höfðu þrír þeirra afturhlaðninga, en hinir þrír smærri byssur. Bátur þessi lenti þar sem hvalirnir lágu. Jafnskjótt og landfast var stukku tveir bátverjar í land með streng, er þeir færðu í þann hvalinn, sem lítið var skorinn. Tveir bátverja stóðu með byssur í sigti, til- búnir að skjóta, ef ráðizt yrði á þá, sem strenginn festu. Einn bátverja greiddi fyrir strengnum í bátn- um, svo ekki slægist hann í hnökra eða lykkjur þegar á hann stríkkaði við hvaldráttinn. Sjötti bátverjinn gætti þess, að bátnum skyldi ekki slá flötum. Þegar búið var að festa í hvalinn reru bátverjar aftur út til Jarlsins. Var strax byrjað að draga fram hvalinn með gufuafli frá vél skipsins. Tókst dráttur- inn greiðlega. Þegar hvalurinn kom fram að hlið skipsins var hann festur á taug til dráttar. Kom þá báturinn til lands á ný, og festi streng í hinn hval- inn á sama hátt og áður. Gekk drátturinn á honum fram að skipshliðinni enn fljótara, þar sem hann var miklu léttari. Hann var festur á taug með hin- m hvalnum. Báturinn kom svo til lands í þriðja sinn. Virtist sú för til þess gerð, að færa brott skorna hvalinn. Þegar báturinn lenti gekk fyrirliðinn, er kom á fyrri bátn- um, í lendinguna og talaði við bátverja stutta stund.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 77
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.