loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
16 imni þótti Selkolla ærið stórskorin og ófrýnileg. Sá þó ekkert ráð sér til bjargar nema samfylgd hennar. Réð Selkolla nú stefnunni, og var hún þvert úr slóð stúlk- unnar. Stúlkan hélt trúlega í pilslinda Selkollu, sem varla hefir verið valinn eftir tízkunni, því hann var hrosshársreipi harðla digurt. Segir ekki annað af ferð Selkollu og stúlkunnar, en að þær náðu Hafnarhólmi síðla dags. Hafði þá enn hert veður og frost aukizt, svo stúlkan hefði vafa- lítið orðið úti, ef hún hefði ekki notið liðveizlu Sel- kollu. Var svo af stúlkunni dregið, er þær náðu Hafn- arhólmi, að hana brast þrek til að gera vart við sig. Selkolla sá, að ekki dugði að stúlkan dæi í höndum sér rétt við bæjardyrnar. Gekk hún til hurðar og knúði svo fast, að bærinn skalf við. Varð heimafólki felmt við og vissi ekki hvað slíkur tröllagangur skyldi þýða, og eklci guðað á glugga, svo sem vant var eftir dag- setur. Var því óbrátt til dyra gengið. Fóru síðan þrír röskir heimamenn til dyra og fundu stúlkuna strax og þeir komu út. Færðu hana í bæinn. Var henni hjúkrað svo, að hún hresstist brátt. Enn er það ein sögn um Selkollu, að hún reri ein á skipi og ekki smávöxnu. Sumir segja áttæring, aðrir teinæring. Telja sumir, að Selkolla hafi átt skip sjálf, en aðrir segja, að hún hafi stolið skipum bænda, er hún reri á vaztir. Sagt er að hún hafi stundum róið langt út í Húnaflóa fyrir flyðrur og hákarla, og hafi oft aflað vel. Jafnan setti Selkolla ein upp og fram skip sitt, enda myndi enginn maður hafa vilijað henni lið leggja, svo sem hún vann flest eða allt í óþökk byggðarmanna eða þeim til bekknis.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Kápa
(132) Kápa
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Band
(136) Band
(137) Kjölur
(138) Framsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 2. b., s. hl.
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/3/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.