
(17) Blaðsíða 13
13
urlireystri svo lausu ab af mátti strjúka, og ef vei&i væri þá stund-
uí) þar meb því aö ligg'ja þar vib meb góbum netum, og þab fram
undir Ágúst mánub ebur lengur, þá nmndi mega hafa þar upp hinn
mesta afla. l’ab má nú verba til inikils stubnings vib ab taka upp
veibi ab stabaldri í vötnunum á Arnarvatnsheibi, ab Húnvetningar
byggöu þar í grend, ab jeg ætla, skála í fyrra, þegar þeir voru í
fyrirsátrinu mikla fyrir fjárklábanum, og ættu Skaptfellingar, einkum
Skaptártungumenn, og Rangvellingar, einkum Iloltamenn og Land-
menn ab sameina sig um, ab byggja skála norburvib Fiskivötn; síí)-
an ætti þar ab liggja vib til veiba um sumartímann eldri menn, rosknir
og rábnir, er sífeur væru færir til lieyvinnunnar meb libugum úngl-
inguin til snúninga og abstobar bæbi vib matreizlu og annab, og
mætti þetta verba þeim hjerubum hinn be/.ti bjargræbisstofn og miklu
arbsamari, heldur en mörg manns útgjörbin til sjáfar.
En þó retlum vjer ab enn meiri arb og almenna atvinnu mætti
liafa upp úr laxveibinni, þvi lax mætti verba ein hin bezta og
arbsamasta verzlunarvara, ef útlendingar færi aö sækja hingab til
laxkaupa, eins og Englendingar gjörbu í fyrra til Borgarfjarbar. þab
cr ckki lítilsvert hafi þab hjerab tekib inn á einu sumri 5000 rdl.
fyrir lax1. Jeg er fullviss um, ab allt ab því eins mikla laxveibi má
hafa bæbi í þjórsá og Ölfusá, fjær og nær sjó, eins og í Hvítá I
Borgarfirbi og jafnvel einnig í Kúbafljóti, ef eins mikil stundun væri
á lögb í þeim hjeröbum, eins og Borgíirbingar eru nú farnir ab gjöra
umhverfis Hvítá, Norburá og Grímsá. En af því engir menn hjcr
eystra eru búnir ab komast upp á veibi abferb Borgfirbinga, nje ab
búa til veibarfæri þau, er þeir hafa, þótt þau sje öll meb sama lagi,
sem lýst er í ritum Lærdómslistafjelagsins, en sjón er jafnan sögu
rfkari, þá væri óskandi, ab einhverjir þeirra búenda, er bezt liggja
vib Laxveibi í Þjórsá og Hvítá í Árnessýslu, tæki sig til í sumar og
sendi efnilega únga menn, 2-3, vestur til Borgarfjarbar til þess ab
nema tilbúning veibarfæranna og þessa veibiabferb af þeim Andrjesi
á Hvítárvöllum og Teiti á Ilvanneyri.
Annar atvinnuvegurinn, sem mjög mörgum sveitum má til mikils
arbs verba eins og nú erkomib, ersá, ab koma upp stóbhrossum.
Sumar sveitir hjer sunnanslands liafa hina beztu vetrargöngu fyrir
J) Blalbifi þjóbólfur hefur nú sagt oss, ab Englendingum sje nú meinub þessi
iaxverzlun, eins og þeir höfbú hana hjerífyrra, en vonandi er, ab þab hann standi
eigi lengi, enda líka þó svo væri, ab einhver Englendinga John Kichie eba abrir
taki sjer hjer borgara absetur, svo ab þeir megi stunda laxverzlunina meb frjálsu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald