loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 En aptur er þab bjargríeSiáákorturinn og atvinnuskorturinn, er verí)a hinar almennustn og tilfinnanlegustu afleibingar af fjenabar- fækknn þeiiri, er fjárklábinn lilýtur a& hafa í för nieb sjer, og hygg jeg aí> !iib hcibra&a IIúss- og bústjórnarfjelag vort hafi einkum ætl- azt til, ab fá einhver ráb vit> þessu tvennu, þan er gætu orbib til hngvekju íyrir almenning, og til einhverra nota fyrir þá, er nýta vildu. þaí) er nú mjög hættvib því, ab vi&leitni meginþorrans sveita- bændanna til þess ab bæta úr bjargræbisskortinum, en sem fyrri, lendi þar vib fyrir flestum, ab bændurnir gjöra sig og vinnumenn sína út til sjáfar á flestum eba öllum árstímum, nerna um sjálfan sláttinn. þab er nú margbúib ab sýna okkur sveitabændum fram á þetta óráb bæbi í rrebum og ritum, en hefur viljab hafa lítib upp á sig til þessa. þab Iiefur lengi lobab vib alþýbu vora, og lobir en vib hel/.t tii of marga bæbi æbri stjettar menn og lægri, ab þeir meta fyrirtækin, liver sem eru, mest og bezt eptir því, hvab til þeirra þurfi ab kosta í upphafi, af framlögbum kostnabi, eba því, sem beinlínis þarf út ab kaupa, og þótt þau fram bjóbi augsýnilegan og vibvarandi arb og verulega hagsniuni, þá ern þau fyrirtækin ein- att gefin frá sjer, en til hinna gripib og þau optast látin sitjaífyrir- rúrni, er litlu sem engu þarf til ab kosta, því ógæfan er sú, ab vinnuna teija menn ekki kostnab ebur tímann, sem til hennar geng- ur, heldur þab eina, sem beinlínis þarf út ab kaupa, og er því ekki spurt um þab, hvort af þeim fyrirtækjum hljóti ekki ab leiba miklu íremur skaba en ábata, þegar á allt er litib. Jeg má því mibur ekki fara langt út í ab sanna þetta meb dæmum; en svona er þab meb þessa takmarkalausu og hugsunarlausu útgerb manna til sjáfar- ins úr sveitinni, menn einblína á þetta dalatal, sem kaupmaburinn gefur fyrir fiskinn ef aflabist, og hvab liandhægt þab sje ab grípa til þess í búbinni, en gæta ekki hins, hvab í sölurnar er lagt. t>ab er því í alla stabi þess vert, ab menn gjöri sjer ljóst, liver sje meb- alarbur og tilkostnabur sveitabóndans af því ab gjöra út niann til vctrarvertíbar, en hún cr þó jafnan arbsamasta vertíbin upp og ofan. Tilkostnaburinn er þessi: Srnjör, útgjörb til 14 vikna fjórbungur til hverra 3 vikna er 42/3 fjórb. á 2Va rdl. ................................ . U*P 2$ „/3 Saubarfall ...........................................2 - 3 - „ - Flyt 13 - o - „


Úrlausn á spurningunni: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úrlausn á spurningunni: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/065a9177-7113-45d8-a681-b1a22fa7bd79

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/065a9177-7113-45d8-a681-b1a22fa7bd79/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.