
(10) Blaðsíða [8]
Finnur Jónsson er fæddur að Strýtu í Hamarsfirði 15. nóv. 1892. Hann lauk sveins*
prófi í gullsmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1919. A árinu 1919—1920 stundaði
hann nám við Teknisk Skole í Kaupmannahöfn og einkaskóla Viggo Brandt.1920—
1921 var hann nemandi við einkaskóla Olav Rude. Haustið 1921 hóf hann nám við
einkaskóla Carl Hoffer í Berlín, en hélt síðan til Dresden í ársbyrjun 1922, og
stundaði um skeið nám við útlendingadeild Listaháskólans þar, og var m. a. kennari
hans Oskar Kokoschka, en síðar fram til ársins 1925 við „Der Weg, neue Schule fur
Kunst".
Finnur Jónsson hélt sína fyrstu einkasýningu í Reykjavík 1921 og hefur síðan
haldið fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum bæði hér
heima og erlendis. Má þar nefna þátttöku í sýningu Der Sturm-hópsins 1925,
heimssýningunni í New York 1940 og „Evrópa 1925" í Strasbourg 1970.
Finnur Jónsson rak myndlistarskóla í Reykjavík ásamt Jóhanni Briem á árun-
um 1934—1940 og var teiknikennari við Menntaskólann í Reykjavík 1934—1950.
Finnur Jónsson hefur tekið virkan þátt í félagssamtökum myndlistarmanna. Hann
var formaður Listvinafélagsins um skeið, einn af stofnendum Félags íslenskra mynd-
listarmanna og átti sæti í stjórn þess um langt árabil. Hann var einn af stofnendum
Félags óháðra myndlistarmanna og Myndlistarfélagsins.
Finni Jónssyni hefur hlotnast margvísleg viðurkenning fyrir list sína og má
nefna að hann er heiðursfélagi í „Academia Internationale" (Tammaso Campanella)
í Róm, heiðursfélagi Félags íslenskra myndlistarmanna, hlaut „Förste premia" á
Listahátíð Norður-Noregs 1971, hafa verið veitt heiðursverðlaun frá Alþingi síðan
1973 og var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir myndlistar-
störf 1976.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald