loading/hleð
(125) Blaðsíða 57 (125) Blaðsíða 57
SAGAN AF þÓRÐI HREDII. 57 í þann tíma kom skip af hafi at Gásum í Eyjafirði. Þar var á sá maðr, er Sörli het ok kallaðr Sörli hinn sterki. Hann var allra manna sterkastr, ok vígr hverjum manni betr. Hann var vel at sér; hverjum manni líkaði vel við hann. Hann var föðurbróðir Orms, er Þórðr hreða drap, ok As- bjarnar. Sörli fær sér hesta, ok ætlar at ríða vcstr til Miðfjarðar, til frænda sinna. Frétt hafði hann víg Orms, bróður1 2 síns. Hann reið frá skipi við átjánda mann, upp eptir Oxnadal, ok svá fram á heiði til Lurkasteins. Þenna sama dag reið Þórðr hreða yflr heiðina, allt þar til er hann* kom norðr á hólaha fyrir ofan Lurkastein. Hann sá þá, bvar átján menn ríða í mót hánum, ok þykkist eigi vita, hverir væri ok stígr af baki. Þessa menn berr brátt at. Þórðr heilsar mönnum þessum, ok spyrr foringja þeirra at nafni. Hann kvaðst Sörli hcita. „Ertu kallaðr Sörli hinn sterki?” segir Þórðr. „Kalla máttu mik þat, sem þú vilt,” segir Sörli; „eða hverr ertu?” „Ek heiti Þórðr,” segir hann. „Ertu Þórðr hreða, er drcpit hefir Orm, frænda minn?” „Sá cr maðrinn hinn sami,” segir Þórðr, „ok máttu nú hefna hans, ef þú vilt; en ekki hefi ek nú búizt við þínum tundi; því at ek vissa eigi, at þú vart út kominn; en heyrt hefi ek þín getið, ok bœtt hefi ek víg bróður3 þíns.” „Erigu hefir þú mér bœtt,” segir Sörli, „ok skal ek ekki níðast á þér. Allir mínir menn skulu sitja hjá, cn vit skulum berjast tveir einir; svá þó at ek falla fyrir þér, þá banna ek hverjum manni at göra þér mein nökkurt.” Síðan ganga þeir saman, ok berjast alldjarfliga. Fann Þórðr þat brátt, at Sörli var afbragðsmaðr sakir vápnfimi, ok eigi þóttist hann hraustara 1) Saalcdes llaandskriflerne. 2) 139 udelader Ordel hann, tnen det er tilföiet sorn nódtendigt Tillœg. 3) Saaledes Haandskrifterne,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (125) Blaðsíða 57
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/125

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.