loading/hleð
(89) Blaðsíða 39 (89) Blaðsíða 39
SAGAN AF þÓP.ÐI HREÐD. 39 ,,en mæla munu þat úvinir minir, at ek skiljumsl údrengi- liga við þik.” Þórðr bað ok Eyvind lieim ríða. Hann sagði: „Illa hélda ek þá félagsskap við góðan dreng, ef ek skylda þá renna frá þér, er þú þyrftir helzt manna við; skal þat ok aldri verða, at mik hendi þá skömm.” Síðan fara þeir þar til er þeir sáu fyrirsát Össurar. l'órðr mælti: „Vér skulum snúa hér upp á brekkuna hjá oss; þar er vígi gotl.” Þeir göra svá, ok brjóta þar upp grjót. Ok er þeir Össurr sjá þat, hlaupa þeir upp at brekkunni. Þórðr spurði: „Hverir eru þessir, er svá láta úfriðliga?” Össurr nefndi sik; „eða er Þórðr hreða þar á hólnum?” Hann svaraði: „Sá er maðrinn; ok er þér nú ráð, at hefna Orms, frænda þíns, ef nökkur er dáð með yðr; því at nógan hafi þér liðsmun.” Össurr bað sína menn at sœkja. Tókst þar harðr bardagi. Þórðr varð skjótt mannsbani. Báru þeir Þórðr grjót á þá Össur, en þeir hlífðu sér með skjöldum. Lctust þá nökkurir menn af Össuri meðan grjótið vannst. Síðan hlupu þeir Þórðr ofan af brekkunni; tókst þá mannfallit. Sá maðr hjó til Þórðar, er Orn hét, ok kom í lærit, er hann horfði undan; því at sá maðr sótti at hánum framan, er Hafþórr hét, frændi Ossurar. Ok er Þórðr fékk lagit, brást hann undan, ok hjó til hins annarri hendi með sverðinu, ok kom á hann miðjan, ok tók í sundr í miðju. Hann hjó annat högg til Hafþórs, ok kom á öxlina; klauf hann niðr frá síðunni höndina, ok féll hann dauðr til jarðar. Nú hefir Þórðr drepit þrjá menn. Þetta sér Össurr, ok biðr þá sina menn at sœkja. Hann sœkir nú at Þórði, ok með hánurn fimm menn, en aðrir sóttu at mönnum Þórðar. En svá lýkr þessum fundi, at Þórðr varð sex manna bani, eri særði Össur, svá at hann var úvígr. Níu menn létust af Össuri, err fimm af Þórði. Eptir fundinn gekk Þórðr at Össuri, ok kippti hánum ór blóði, ok skaut yíir lrann skildi,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.