loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
52 nálægum og fjarlægum sveitum; ekld í því skyni ab lýsa því, hvers vegna allir eru lijer hryggvir og grátnir; þaí) hefir verfó gjört af þeim, sem bet- ur eru til þess færir, enn jeg. En harmur sá, cr gagntekib hefir hjörtu allra, sem hjer eru ná- lægir, skyldra og vandalausra, er vottur þess hvílíkur sá var, sem hulinn er nú Örendur innan þessara dökku líkfjala. Og ástin á honúm, sem vjer eigum nú ab bera út úr þessum húsum til síns síöasta hvíldarstaSar, liefir knúb mig hing- ab, til ab kvebja hann hjer í síbasta sinni meb fácinum orbum. Aldrei finnum vjer eins glöggt, hvab únúgir vjer erum sjálfum oss, liversu úfærir ab standast af eigin kröptum, hversu þreklausir vjer erum, eins og þegar mútmælis- og harmabylgjumar hrynja á oss hvor eptir abra, þegar hib úsigranda vald daubans hrífur burtu vin frá vini, og ástríkan föbur úr fabmi barnatina, og skilur þau eptir mun- abarlaus, einmana og úsjálfbjarga; hrífur burtu þann, er allir, sem til nábu og einhvers þurftu meb, áttu hjá öruggt athvarf, sem var þeirra stob og styrkur, liuggun þeirra hrelldu og hjálpari bágstaddra. þegar slíkir harmar bera oss ab höndum og þab hverjir á fætur öbrum, mundum vjer ekki fá undir þeim risib, ef hin heilaga trú- in, er Jesús Kristur færbi oss af himnum, styrkti oss ekki, hin heilaga trúin, sem kennir oss: ab
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.