loading/hleð
(73) Blaðsíða 69 (73) Blaðsíða 69
69 hjarta — já, einnig, hvort ckki sje í þessari ræSa lipur talsgáfa og kristileg andagipt, seiri dskandi væri ah fyndist hjá sem flestura prestum; — já, þab er ætlun mín, aíi þessi vor framlfóni bróbir hafi verfó sjerlega vel fallinn til prcstsskapar, og liaf&i hann lengi fram eptir hug á ah komast í þessa stifóu; en aptur var þab nátturlegt, aí) hon- um fyndist ísjárvert, ah breyta þeirri stöíiu, sem hann var í, og yfirgefa þann stabinn, sem svo lengi mun bera menjar hans, og þar sem Guíi hafíii blessah hann svo ríkuglega. Sú ályktun, döpru vinir! sem jeg vil gjöra af þessari ófullkomnu lýsingu þessa vors sofn- a?ia bró?ur, — hún liggur fólgin í þessum or?- um ritningarinnar, er jeg hóf me? fáyr?i þessi: „dýrmætur er fyrir Ðrottni daubi hans heilögu“. Og — þa? sem er dýrmætt fyrir Drottni, ætti þa? a? vekja eintórna harma í hjörtum hans barna? er þa? tilhlýbilegt, a? þegar fögnubur er í himninum, þá sje grátur og harinur á jörbunni — þá syrgi kristnir menn eins og þeir, sem enga von hafa? — Nci, kristnir menn! þannig breyttu ekki vorir fyrstu bræbur í trúnni; — nei, til a? vitna fyrir heiminum um þá von, sem í þeim bjó, sungu þeir lofsöngva á þeim dögum, sem elsk- andi hjörtum eru svo þungt refóarslag, á þeim ‘) Sama hugarfari og þakklátntn anda lýsa »g tvö smákvarbi, cr jcg las eptir hann um sama lsiti og ræbuna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 69
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.