(19) Page 17
Skrá um Kortasafn
Háskóla íslands
Anderson, Johann. Nova Gronlandiae, Is-
landiae et Freti Davis tabula (35.7X28.8
sm).
Kortið fylgir bók Andersons: Nachrichten von
Island, Grönland und der Strasse Davis, sem
kom út í Hamborg 1746 og var svo endur-
prentuð og þýdd á ýmis mál. Höfundurinn var
þá látinn, og líklega á hann engan þátt í gerð
kortsins, sem er af venjulegri gerð hollenskra
sjókorta frá síðustu árum 17. aldar. Kortið
fylgir öllum útgáfum bókarinnar með breytt-
um titilfeldum.
Bellin, Jacques Nicolas. Carte réduite des
Mers du Nord ... 1751. A Paris. Chez Mr
Bellin (55.4X88 sm).
Bellin (1703—1772) var forstöðumaður sjó-
mælinganna frönsku, og frá hans hendi eða
stofnunarinnar liggur mikill fjöldi sjókorta
víða um heim, enda gengust Frakkar um þær
mundir mjög fyrir hafrannsóknarleiðangrum
og fóru víða. Auk sjókorta gerði Bellin fjölda
landabréfa til birtingar 1 ýmsum safnritum,
sem gefin voru út um þessar mundir.
Kortið er í megindráttum af hollenskri 17.
aldar gerð. Á íslandi (Isle d'lslande) eru Vest-
firðir klofnir í tvo skaga um fsafjarðardjúp, þar
sem syðri skaginn stefnir í vestur, en hinn í
hánorður. Austurströndin sveigist 1 boga inn til
landsins milli Homafjarðar og Vopnafjarðar.
En þetta hvorttveggja var einkenni hollenskra
sjókorta á síðara hluta 17. aldar og í upphafi
hinnar 18.
Bellin, Jacques Nicolas. Carte réduite de
l’Islande et des Mers qui en sont voisines . ..
Par le S' Bellin .. . Paris 1767 (54.5 X83 sm).
Kortið virðist gert eftir kortinu 1 ferðabók
Horrebows, en höfundurinn hefur varla notað
Knoffs-kortið í gerð Homanns. Auk aðal-
kortsins af fslandi eru sérkort af Austfjörðum
og Vestfjörðum. Austfjarðakortið er af venju-
legri gamalli hollenskri gerð. Vestfjarðakortið
er hins vegar nýtt af nálinni og gert 1 rann-
sóknarleiðangri Kerguélen-Trémarecs í rann-
sóknarleiðangrum hans um Norðurhöf á ár-
unum 1767 og 1768, en þá hafði hann nokkra
viðdvöl á Vestfjörðum.
Bellin, Jacques Nicolas. Carte réduite de
partie de la Mer du Nord ... Par le S. Bellin
(Paris) 1768 (55.7X85.2 sm).
ísland er hér af gamalli hollenskri gerð, eins
og hún varð í meðförum þeirra á 17. öld. Ör-
nefni eru sárafá og blendingur hollenskra og
franskra nafna. Á fslandshluta kortsins stend-
ur: „Sjá íslandskortið 1767, þarsem ströndum
og innlandi er nánar lýst“. Er þar vísað til korts
af Knoffs-gerð, sem Bellin gaf út árið áður.
Kortið er því endurprentun eftir eldra mynda-
móti, en aukið þessari ábendingu.
[Bellin, Jacques Nicolas]. Carte réduite des
Mers du Nord. Pour servir a l’Histoire
générale des voyages. Par M. B. íngr de la
marine (32X44 sm).
Kortið er úr hinu fræga ferðasögusafni Pré-
vosts og af venjulegri gerð hollenskra sjókorta
á síðara hluta 17. og fyrra hluta 18. aldar.
Blaeu, Willem Janszoon. Regiones svb Polo
Arctico. Auctore Guiljelmo Blaeu, s. a.
(41.2X51.2 sm).
Kortið er fyrst prentað í frönskum viðauka við
kortasafn Blaeus sem gefinn var út 1640, Ap-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Back Cover
(28) Back Cover
(29) Scale
(30) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Back Cover
(28) Back Cover
(29) Scale
(30) Color Palette