loading/hleð
(112) Blaðsíða 106 (112) Blaðsíða 106
106 20 fránka (4 rd. — 6 rd. 4 mk.) fyrir liver 100 pund, og að því skapi fyrir þorska-hrogn. Á Frakklandi sjálfu hafa lögin búið svo um, að sá einn fiskur verður fluttur þángað til sölu, sem er aflaður í frönskum skipum og af frönskum hásetum, sem eru innskrifaðir sjómenn, því sé fluttur þángað fiskur frá öðrum þjóðum, eða sem þær liafa aflað, má gjalda í toll rúma 27 rd. af hverju skippundi, og þetta er ójafnaðartollurinn, því með þessu móti verður útlendíng- urinn að fá 27 rd. meira fyrir skippundið, til þess að geta staðið jafnfætis hinum innlenda, sem hverjum gefur að skilja. Ef íslenzkur kaupmaður gefur t. d. 20 dali fyrir skippundið á Islandi, og fær t. d. 40 dali fyrir það á Frakklandi, þá hefir hann samt 7 dala skaða og fær þar að auki ekkert fyrir flutníng og ómak, en hinn franski fiski- kaupmaður fær sína 40 dali og verðlaun og vms hlynnindi að auki. En héraf leiðir aptur tvennt: að enginn útlendur flytur fisk til Frakklands, því liann slendst ckki við það, og að enginn innlendur flytur fisk frá Frakklandi, því hann fær hann þar bezt borgaðan. l'að er auðsætt, að allir þeir sem kaupa fisk á Frakklandi verða að gefa meira fyrir hann með þessu móti, og fengi hann með rniklu hetra verði ef hætt væri verðlaunagjaldi og ójafnaðartolli, en þessi vani er nú orðiun svo lángvinnur og ríkur, fiskifélögin græða á honum, stjórnin sér ekki í þó goldnir sé peníngar úr al- mennum sjóði til að halda þessum vana, og vill láta í veðri vaka, að þetta sé nauðsynlegt til þess að koma upp duglegum sjómönnum. l’essvegna gengur tregt að fá þann hjörn unninn, að fá Frakka lil að láta lausa einokun sína á fiskiveiðum og fiskiverzlun, þó hvorugt sé reyndar nú á neinni nauðsyn né nytsemi hyggt. Á Spáni er þessu nokkuð öðruvísi háttað. l’ar sem Frakkar gjöra allt úr því, að fiskurinn, sern fluttur sé til Frakklands, skuli vera innlendur (franskur) afli, þar gjöra Spánverjar hitt að aðapitriði, að fiskurinn sé flutlur þángað á spönskum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 106
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.