loading/hleð
(119) Blaðsíða 113 (119) Blaðsíða 113
113 ríður, ef flskur á að verkast vel, er fyrst og fremst að hleypa blóðinu úr honum, með því að skera hann á háls jafnskjótt og hann kemur upp úr sjónum. Ef það er ekki gjört, og flskurinn deyr með blóðinu, þá verður hann alla tíð blakkur, og aldrei fallegur, nema menn kunni að hylja þetta lýti, og kostar það þá miklu meiri fyrirHöfn. Ánnað sem á ríður er það, að láta flskinn aldrei liggja lengi með slorinu. Menn eiga að hleypa blóðinu út samstundis, og ekki láta líða daginn áður fiskurinn sé gjörður til. l’egar hann er flattur, skal hafa vandaða og beitta flatníngshnífa, sem ekki rífa flskinn, fletja ekki of djúpt með hryggnum, því þá fær flskurinn magrara útlit, ef þar er rist ofan í roð, taka vel úr hrygginu og beingarðinn, en þó ekki svo, að fiskurinn fari með, þvo síðan vandlega fiskinn upp og taka þá um leið úr honum allar himnur og óhreinindi. l’elta á allt að gjöra áður en fiskurinn er saltaður, og ef það er gjört vandlega, þá bregzt manni ekki að fá góðan saltflsk, með þeirri meðferð sem er orðin alkunnug á íslandi. Harður fiskur er á mörgum stöðum útgengilegri til verzlunar en sáltfiskur, og það er ekki ósjaldan, að það getur verið meiri ábati að verka hann. Til þess á helzt að velja stærsta og feitasta flskinn, þvo hann vel og hreinsa áður hann er herlur, og hlaða honum við og við, til þess hann skorpni ekki, heldur fergist og slétlist af þúnga sjált's síns. Bezt af hörðum fiski gengur sá fiskur út, sem er rá- skertur, þegar hann er verkaður vel, og einkum ef hann náir að frjósa. I'essvegna ætli ekki að salla þann þorsk, sem veiðist að hausti lil og framan af vetri, allt fram undir miðgóu, því sá flskur liggur of lengi í salli og verkast aldrei vel, en úr þeim flski eiga menn að gjöra ráskerðíng; á að þvo hann vandlega og hreinsa, áður hann er hengdur upp, og vant er annarstaðar að skera af lionum bakugga og sporðugga þá um leið. 8
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 113
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.