loading/hleð
(146) Page 140 (146) Page 140
140 9. SKEI.FISKUR. í öðrum löndum er skelfiskur talinn mesta hnoss- gæti, og er annaðhvort fluttur heill og lirár í sjó, eða soðinn niður með kryddi og íluttur milli landa og seldur dýrum dómum; hjá oss er hann í litlum metum nema til heitu, og það þykir hallærismatur, að verða að eta beitu, t. a. m. einsog þorskur. l'etta láta samt aðrar þjóðir sér enga lægíng þykja, og þar er »beitan« enda ríkismanna matur, en hinir fátæku hafa ekki efni til að eiga svo gott. l'að sem skelOskurirm er í svo litlum metum á íslandi kemur þó líklega mest af því, sem loðir við í öllum matartilbúníngi og mataræði lijá oss, að nota annaðhvort öldúngis ekki einhvern hlut til matar, ellegar að nola hann sem einmeli, í stað þess, að sparsamlegast og notalegast er að hafa eilt öðru til drýginda, og það er heilsunnar vegna hollast; en satt er það, að þartil þarf meiri tilbúníng og þrif og að- gætni á heimilinu innanstokks, og þetta ætlum vér vorum góðu búkonum að kenna út frá sér, og stúlkunum að læra, svo að það verði landssiður hjá öllum, bæði æðri og lægri. Mart gott er um það kennt í matreiðslubókum, svosem þeirri, er fyr var nefnd í þessum bæklíngi. Af því kræklíngurinn er sú skelfiskjarlegund, sem mest yfirgnæfir hjá oss, þá skulum vér einkanlega minnast á hann. Á Suðurlandi hafa menn liann helzt til beitu, sem þegar var sagt, og þar er sótt eptir honum með svo mikilli ákefð, að hann er víða eyddur, og verður því varla talað um lianu þar sem þorskafæðu, því síður sem mannafæðu eða verzlunarvöru, en þar væri miklu fremur um hitt að tala, að auka kræklínginn og fá hann til að gróa upp, aukast og margfaldast. Þetta væri bæði nauðsynlegt og gagnlegt, og það getur vel tekizt þegar rétt er að farið. Menn hafa tekið eptir, að kræklíngurinn er hvergi stærri eða feitari en þar, sem hann festir sig á stólpum eða trjám, sem eru niðri í sjónum, að minnsta kosti um ílæðitímann.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Back Cover
(160) Back Cover
(161) Rear Flyleaf
(162) Rear Flyleaf
(163) Rear Board
(164) Rear Board
(165) Spine
(166) Fore Edge
(167) Head Edge
(168) Tail Edge
(169) Scale
(170) Color Palette


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
164


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Link to this page: (146) Page 140
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/146

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.