loading/hleð
(27) Page 21 (27) Page 21
21 eru einsog skapaðar iianda fjárrækt; aðrar eru beinlínis lagaðar til kúalialds. Nú liggur þar beinast við, að liafa þann aðalstofn búskapar síns, sem jörðunni er laginn, en jafnframt þarf maður að gæta liins, að ætla ekki ofmjög uppá einn stofn, heldur leita ser að íleirum, þeim er næst liggja, og gjöra sér þá sem ábatamesta. Þess þarf einnig að gæta, að velja sér þann bústofninn sem stöðugastur er og óhvikulastur, og sem jafnframt sýnir inesta búmennsku og heflr mesta framkvæmd og framför i sér fólgna. l’essum kröfum fullnægir kúabúið mikiu betur en sauðabúið. l*ó að sauðabúið kunni að vera aðgengilegra í fyrsta áliti, auðveld- ara og ábatameira, þá er það miklu lausara og hvikulla á fótum, ef það vantar stólpann þann sem kúabúið er. Af því kúaræktin þarf mikla fyrirhyggju og góða, til að komast vel á fót, þá venur hún menn til miklu meiri áhuga um það, sem er mest áríðanda fyrir búmanninn, og það er að vera ætíð byrgur; liann neylir þessvegna krapta sinna betur, því hann ser að með því eina mótinu heflr hann mestan ábatann af vinnu sinni. lJað er einúngis vankunnáttu að kenna, ef búmaðurinn hefir ekki annan eins bagnað af kúabúi sínu eins og af sauðbúi, þar sem jörðin er löguð til þess, og á íslandi er hver jörð svo löguð, að þar má hafa kúabú að niun, sem verði fótur undir öllum búskapnum að því leyti sem bjargræðinu viðvíkur, og gefl jafnvel af sér þaraðauki afgáng til verzlunar, ef rétt er á haldið. nlíkkert hundrað lausafjár er eins arðsamt í búi manns eins og væn kýr,« segir búmaður einn í Gesti Vestflrðíng', og það ætlum vér fullkomlega salt vera, ef maður kann með að fara. Vér þurfum varla að geta þess, að naut og uxar eru seldir alldýrt, og væri nóg til af þeim á íslandi, þá gæti þau ekki einúngis unnið margskonar verk við jarðræktina, jtlægt, ekið heyjum og s. frv., heldur og einnig gengið úti á vetrum ') Gestur Vesilirð. V, 10G.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Back Cover
(160) Back Cover
(161) Rear Flyleaf
(162) Rear Flyleaf
(163) Rear Board
(164) Rear Board
(165) Spine
(166) Fore Edge
(167) Head Edge
(168) Tail Edge
(169) Scale
(170) Color Palette


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
164


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Link to this page: (27) Page 21
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.