loading/hleð
(40) Page 34 (40) Page 34
34 vorið. Hann sagði samt, að þetta væri ekki annað en hallæri og guðs kross, sem ekki væri sér að kenna, og hélt því áfram sinni búskaparregln, fór að koma upp fé á ný, og það gekk bæði fljótt og vel, en í hvert sinn sem hann var tæplega búinn að ná tölunni hinni fyrri, þá féil á ný, og svo koll af kolli. þetta var nú að eins um höfða- töluna, en hitt var lakara, að fé lians, sem tlrógst þannig fram, varð æ lakara og lakara, lians þrjú hundruð íjár gjörðu ekki eins mikið gagn einsog hálft annað hundrað áður, og það á þeim árunum sem allt var í uppgángi, en stundum var hann næstum málnytulaus. UIl hans var úr- þvætti og kaupmenn gjörðu hana annaðhvort ræka, svoscm þegar hann átti minnst, eða tóku hana með afföllum, þegar hann liafði mikið af henni. Allt hans ástand var því líkast eins og manns þess, sem er á áralausum bát: í góðviðrinu líður hann áfram hægt og ánægjulega, einsog lauf fyrir straumi, en þegar fyrsti stormur kemur er hann bjargarlaus og lífþrota, nema einhver sérleg heppni vili til, en hvergi er háskalegra að tefla uppá slíka heppni en í búskap á íslandi, þar sem bæði er óblítt og hart loptslag í sjálfu sér, og landið þar að auki í lángri órækt. I’að ætlum vér, að hið fyrsta og bezta meðal til að auka og bæta fjárræktina hjá oss sé, að bæta meðferðina á fénu, og jafnframt því að hafa nákvæma aðgætni á hrútum og hrútsmæðrum, velja það til tímgunar sem bezt cr, og þeim kostum búið sem maður helzt vill kjósa, og á þann hátt að bæta smásaman og laga kynferðið. l’að ætlum vér, að hið íslenzka sauðfé sé að eðli sínu til þeim kostum búið, að vel rnegi bæta það af þess eigin kyni og þurfl ekki að blanda það útlendu. Fyrst um sinn er það næst hendi, að blanda við fjárkyn nágranna sinna úr næstu héruðum, þeirra sem bezt fjárkvn eiga, eða úr fjarlægari héruðum; cn þegar lengra væri komið, og íjárrækt og meðferð íjárins komin á betri fót, þá væri engin bætta þó
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Back Cover
(160) Back Cover
(161) Rear Flyleaf
(162) Rear Flyleaf
(163) Rear Board
(164) Rear Board
(165) Spine
(166) Fore Edge
(167) Head Edge
(168) Tail Edge
(169) Scale
(170) Color Palette


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
164


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Link to this page: (40) Page 34
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.