loading/hleð
(49) Page 43 (49) Page 43
43 16,666 rd. 64 sk. virði. I>etta gefur oss tilefni til ymsra skemtilegra reiknínga og eptirtektar verðra: 1784 var öll sú uil, sem flutt var frá íslandi, tæplega 35 skippund, og með þáveranda kaupverði liérumbil 550 kúrant-dala virði fyrir landið; nú fyrir skömmu seidu landsmenn 4500 skip- pund fyrir hérumbil 100 dali skippundið, eða alls fyrir 450,000 rd., það er nærri hálf milljón á ári fyrir óunna ull eingaungu. l'annig getur varníngurinn og verð hans aukizt. Vér sjáum enn framar liér af, að alþfng kostar landið ekki fullan skildíng af hverju ullarpundi, þegar það kostar niest, og á liverju ári ]>á ekki meira en tæpan hálfan skildíng af hverju pundi, það er hérumbil sjötugasli partur al' því sem landsmenn fá l'yrir þessa einu varníngstegund. — Einn skildíngur á hverju ullarpundi er hérumbil það sem latínuskólinn kostar, og ef menn bættu ullarvarníng landsins svo vnikið, að hann yrði 4 skildíngum meira virði hvert pund, gæti menn fyrir það haft nóg fö til að halda fjóra bændaskóla, sinn í hverjum fjórðúngi, sem hvor um sig kostaði eins mikið og latínuskólinn. I>að er óþarfl að rekja þessa reiknínga iengra, því hver einn getur með sjálfum sér rakið þá, og séð um leið, hversu mikið má gjöra, ef rétt er að farið, og hvort það er landinu eða landsmönnum sjálfum að kenna nú sem stendur, að frainförin verður minni en efnin eru til og vænla mætti. Nú skulum vér skýra nokkuð frá forlögum ullarinnar á seinustu árunum liér í nálægum löndum. Sá er aðal- munur á íslenzkri ull og þeirri, sem annarstaðar fellur venjulega, að ullin hjá oss er »tekin af« fénu, en ekki klippt, einsog annarstaðar; kemur þetta af því, að hjá oss er fénu haldið nær villtu. Þetla liefir sína kosti, en það liefir einnig sína ókosti. I>að gjörir auðveldara að halda við fjörugum og bragðlegum ijárstofni, en það venur menn á að treysta náttúrunni, veðrum og velrum, og slá slöku við að nota nátlúruna hóglega, og styrkja hana með bú-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Back Cover
(160) Back Cover
(161) Rear Flyleaf
(162) Rear Flyleaf
(163) Rear Board
(164) Rear Board
(165) Spine
(166) Fore Edge
(167) Head Edge
(168) Tail Edge
(169) Scale
(170) Color Palette


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
164


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Link to this page: (49) Page 43
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.