loading/hleð
(95) Page 89 (95) Page 89
89 I’ar sem fjaðrasalan virðist að hafa mínkað á seinni árum svo mjög, þá kann það að vera af því, að álptarfjaðrir hafa verið áður keyptar til penna, en nú eru stálpennar orðnir algengastir; nú eru keyptar í kaupstöðum svo kall- aðar »algildar« fjaðrir og »hálfgildar« , en ekki minni. Rjúpan er svo alkunnur fugl á íslandi, og svo auð- veiddur, að það er næstum undarlegt að Íslendíngar veiða ekki miklu meira af henni en þeir gjöra, jafnvel þó þarvið gæti áunnizt, mörg máltíð til heimila þeirra, því rjúpan er allstaðar talin með beztu fuglum til borðs. Hana mætti eins sjóða niður, og geyma eða selja á þann hátt. Frá íslandi liafa rjúpur helzt verið sendar til sælgætis, og sjaldnast taldar í verzlunartöflum, þó höfum ver fundið, að árið 1855 hafa 10,000 rjúpur verið fluttar frá íslandi til Danmerkur. Margir eru þeir villifuglar á íslandi, sem mætti veiða, og teljum vér einkum þartil villigæsir og villiendur, hcylær, selnínga o. s. frv. Til þess að veiða villiendur liafa menn ymsar veiðibrcllur, sem menn setja upp í vogum og víkum eða árósum, eða tjörnum, þar sem þær hafast við. Menn búa sér til úr tré eða einhverju léltu efni myndir fuglsins, og mála þær með sömu litum; neðan í búkinn festa rnenn mjóan hlekk. Nú leggja menn smáriðið net í hríng, þar sem endurnar eru vanar að sækja að, og sá þar innaní hrognum eða einhverju því, sem þær sækjast eptir, festa síðan fuglmyndirnar ofaná netið hér og hvar, og haga svo til, að fuglmyndin rétt syndi á vatninu, en netið í kafl. I'á sýnist öndunum, að þar syndi félagar sínir, og hænast þar að, stínga sér síðan og koma þá upp í netið. Með þessu móti má veiða mikið af villiöndum, og með áþekku móti villigæsir, en æðarfugl ætti menn að varast að egna fyrir, því hann gjörir lílið gagn veiddur lijá því sem hann gjörir með því að færa oss dún og egg; það er því rétt og lofsvert, að lögin haf'a sterklega friðað hann, og ætli allir að gjöra sér að skyldu að halda slránglega það laga-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Back Cover
(160) Back Cover
(161) Rear Flyleaf
(162) Rear Flyleaf
(163) Rear Board
(164) Rear Board
(165) Spine
(166) Fore Edge
(167) Head Edge
(168) Tail Edge
(169) Scale
(170) Color Palette


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
164


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Link to this page: (95) Page 89
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/95

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.