loading/hleð
(109) Page 107 (109) Page 107
Samtök og félög Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík var stofnað 6. mars 1906 og er 1906 elsta kirkjufélag landsins. Fríkirkjusöfnuðurinn var stofnaður 1902 og skömmu síðar var stofnað kvenfélag. I stjórn þess voru Kirstín [svo] Pétursdóttir for- maður, Sigríður Jakobsdóttir gjaldkeri og Guðrún Lárusdóttir ritari. Þetta félag starfaði aðeins í skamman tíma, en lagði grunninn að kvenfélaginu sem hér um ræðir. I lögum þess segir m.a.: „Tilgangur félagsins er að sameina krafta vora trúarlífi og kristilegu siðgæði, til eflingar safnaðarlífi voru, svo og til styrktar hverju góðu máli, sem söfnuðinn varðar ... Að hjálpa fátækum konum, líkna sjúkum og bágstöddum manneskjum í söfnuðinum.“ Kvenfélagið aflaði fjár til líknarstarfa með því að halda hlutaveltur og basara. Þar voru seldar hannyrðir og aðrir hlutir sem kvenfélagskonur höfðu sjálfar unnið. í fyrstu stjórninni voru þær Guðríður Guðmundsdóttir formaður, Ragnheiður Gudjohnsen ritari og Þorbjörg Þórðarson gjaldkeri.9 Hið íslenska kvenréttindafélag sem síðar hlaut nafnið Kvenréttindafélag Islands 1907 var stofnað í Reykjavík 27. janúar 1907. Bríet Bjarnhéðinsdóttir stóð að stofnun þess og boðaði til fúndar á heimili sínu í Þingholtstræti 18 ásamt Sigríði Hjaltadóttur Jensson. I 2. grein laga félagsins segir að markmið þess séu að: „starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skil- yrðum og þeir“. Á stofnfundinum voru kosnar í bráðabirgðastjórn þær Bríet Bjarnhéðinsdóttir formaður, Sigríður Hjaltadóttir Jensson, Guðrún Péturs- dóttir, Sigríður Björnsdóttir og Laufey Vilhjálmsdóttir.10 Kvennaffamboðið. Þann 2. nóvember 1907 boðaði Kvenréttindafélag Islands 1908 til fundar með stjórnum kvenfélaganna í Reykjavík vegna bæjarstjórnarkosninga sem halda skyldi árið 1908. Þar var ákveðið að hvert félag skyldi kjósa nefnd til að undirbúa kosningarnar og tilnefna eina konu eða fleiri til framboðs. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, sem var forsprakkinn í þessu máli, skrifaði greinar í Kvenna- blaðið. Haldnir voru opinberir fyrirlestrar þar sem konur voru fræddar um rétt- indi sín og athygli vakin á hagsmunamálum þeirra. Opnuð var kosninga- skrifstofa og hverfanefndum komið á laggirnar. Þeim var ætlað að heimsækja h- verja þá konu sem hafði kosningarétt og fá hana til að nýta rétt sinn og kjósa konur. Kvennalistann skipuðu þær Katrín Magnússon, Þórunn Jónassen, Bríet 107
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Page 143
(146) Page 144
(147) Page 145
(148) Page 146
(149) Page 147
(150) Page 148
(151) Page 149
(152) Page 150
(153) Page 151
(154) Page 152
(155) Page 153
(156) Page 154
(157) Page 155
(158) Page 156
(159) Page 157
(160) Page 158
(161) Page 159
(162) Page 160
(163) Page 161
(164) Page 162
(165) Page 163
(166) Page 164
(167) Page 165
(168) Page 166
(169) Page 167
(170) Page 168
(171) Page 169
(172) Page 170
(173) Page 171
(174) Page 172
(175) Page 173
(176) Page 174
(177) Page 175
(178) Page 176
(179) Page 177
(180) Page 178
(181) Page 179
(182) Page 180
(183) Page 181
(184) Page 182
(185) Page 183
(186) Page 184
(187) Page 185
(188) Page 186
(189) Page 187
(190) Page 188
(191) Page 189
(192) Page 190
(193) Page 191
(194) Page 192
(195) Page 193
(196) Page 194
(197) Page 195
(198) Page 196
(199) Page 197
(200) Page 198
(201) Page 199
(202) Page 200
(203) Page 201
(204) Page 202
(205) Page 203
(206) Page 204
(207) Page 205
(208) Page 206
(209) Page 207
(210) Page 208
(211) Page 209
(212) Page 210
(213) Back Cover
(214) Back Cover
(215) Scale
(216) Color Palette


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Year
1998
Language
Icelandic
Pages
214


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Link to this page: (109) Page 107
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/109

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.