
(11) Blaðsíða 7
7
prest, og arfleiddi hann og annað fósturbarn sitt
— því hann var barnlaus — að öllum sínum fjár-
munum kvikum og dauðum, með þeim skilmála,
að þau sameiginlega stæði straum af sér og konu
sinni meðan þau lifði. Sýndi sira Sigurður í þessu
sem öðru, að hann vildi með öllu móti efla fóst-
urson sinn, og láta honum allt í té, sem í hans
valdi stóð. Hann var búinn að ala Jón Gíslason
upp sem eigið barn sitt, kosta hann til menníngar
í skóla, og eptirlét honum nú þriðjúng brauðsins,
og alla heimajörðina til leigulausrar ábúðar, eins-
og sést af köllunarbréfi hans dags. 2. Juli 1792.
Yar því Jón Gíslason vígður um haustið af biskupi
Dr. Hannesi Finnssyni 24. dag Septemberm. sama
árið. Hefir biskup gefið honum í vígslubréfinu
mikið góðan vitnisburð fyrir lærdóms framfarir;
tók biskup einkum fram með lofi ræðu þá er hon-
um var fyrirsett að halda út af l.Cor. 15, 10. J>ó
nú liti svo út, sem sira Sigurður væri búinn að fá
vilja sinn fram á fóstursyni sínum, má samt sjá
það af gömlum bréfum, að honurn hefir komið til
hugar, að afsala sér brauðinu sama árið, og treyst
því, að fóstursonur sinn mundi öðlast það, ef til
vildi, fyrir tilstilli Dr. Hannesar biskups. J>etta
drógst samt í tvö ár, þángað til 2. Juli 1794, þá
afsalaði hann sér stað og kirkju, en áskiidi sér
þriðjúng brauðsins föstu inntekta, og varð þá sira
Jón Gíslason svo heppinn að öðlast veitíngu fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald