loading/hleð
(30) Page 26 (30) Page 26
26 fatasniðið í augum hinnar ýngri kynslóðar *. Samt er eptir hann ein ritgjörð í „Ármanni á Alþíngi, um að afla innlends fræs af káltegundum”, og ritlíngur ltUm haganlegustu kirkna byggíngar”, sem hann lét prenta á sinn kostnað í Kaupmannahöfn 1837, og útbýta geflns meðal allra presta og kirkna- eigenda á landinu, í þeim tilgangi, segir hann í bréfi til Steingríms biskups, að einhver kynni að hafa not af því sem reynslan hefði kennt sér; enda heflr sira Tómas Sæmundsson haft sama álit, þar sem hann minnist á rit þetta í Fjölni 1838 bls. 50. Að vísu kann mörgum að sýnast það stórt í ráðizt, þar sem höfundurinn í ritlíngi þessum hvetur menn til að byggja steinveggi að kirkjum; en hann ætlaði að sýna með sínu dæmi, að það væri ekki með öllu ófært, því árið 1838 hjálpaði hann duglegum manni til utanferðar, sem ætlaði að læra smíðar, í því skyni, að hann einnig lærði aðferð Dana að höggva grjót og byggja hús af þeim efn- um; líka útvegaði hann manni þessum 100 rd. styrk hjá stjórninni til að kaupa fyrir verkfæri. Reyndar treystist hann ekki til, þegar maðurinn kom, að byrja sjálfur með kirkju sína, því bæði skorti þá fé, þegar hvorki fekkst lán né styrkur i) Yér viljum enganveginn met) þessum or&um kasta skugga á hina lofsveríiu viíleitni aí) bæta mál vort núna á seinni árum.


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Year
1860
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfisaga Jóns Gíslasonar
https://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Link to this page: (30) Page 26
https://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.