
(22) Blaðsíða 18
18
það mun sannast er hann segir sjálfur í bréíi til
kunníngja síns: tlað hann vildi reyna að komast
þangað, sem hann gæti haldið aðstoðarprest sem
sér væri ekki vant við ; því heldur sem hann vonaði,
að sonur sinn fengi Hvamm eptir sig”. þetta varð
líka orð og að sönnu, því 13. dag Martsmán. sama
árið var þorleifi prófasti syni hans veitt brauðið,
og tók hann við því af föður sínum í fardögum 1841.
þannig fór þá Jón prófastur Gíslason frá ^sínum
kæra Hvammi” er hann svo kallaði, og sagði hann
svo sjálfur frá, að fátt hefði sér þýngra fallið, en
að yfirgefa, ellaust í seinasta sinni, það heimili og
bygðarlag, er honum hafði verið svo farsælt og
ánægjusamt á margan hátt, en fara nú nærri 75
ára gamall að fremur örðugu brauði og vera þar
mörgum ókunnugur. En þó hann þannig kviði um-
skiptunum, megum vér fullyrða, að þau urðu hon-
um ánægjufull og léttbær. Sóknarmenn tóku við
honum báðum höndum, sem æruverðum öldúngi,
og kepptust um að sýna honum alla vinsemd og
góðvild 1; sama gjörði og presturinn sem þaðan
fór þá í orði og verki. Jón prófastur Gíslason
kom 18. Maimán. að Breiðabólstað, og var settur
») BreÆabólstaíiar sóknarfólk átti sannarlega þann góba
vilnisburr; sem þessi orí) eru bjTgí) á, og sem Jón pró-
fastur gaf þeim ávalt,- þat) getum vér sanna'fc meí)
mörgum skriflegrum skyrteinum frá hans hendi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald