
(15) Blaðsíða 11
11
hafa mest knúð hann til brauðaskiptanna, að tengda-
foreldrar hans vóru orðin gömul og örvasa, en hann
þá nær að rétta þeim hjálparhönd í Hvammi, sem
þó ekki þurfti á að halda, því Einar prestur dó 16.
Decbr. um veturinn, en kona hans 10. April um
vorið, áður en sira Jón kom að Hvammi.
þannig komst þá sira Jón Gíslason að Hvammi
í Hvammssveit, og þjónaði hann síðan í þessu brauði
sem prestur í 39 ár, fyrst einn og síðan með að-
stoð sonar síns, einsog síðar mun sagt verða.
Fyrstu árin þar, og ef til vill lengur, mun hann
heldur bafa átt eríitt, því bæði var það, að liann
vildi sem mestu til kosta, að hressa við prests-
setrið, sem mikið hafði gengið til þurðar á seinni
árum sira Einars, er bæði var félítill og fjörgamall
þegar hann sagði af sér, og annað það, að sira Jón
hafði þúngt heimili, því bæði vóru börn hans fjögur
úng, og foreldrar hans og fósturforeldrar algjör-
lega til hans komnir. Sira Sigurður fluttist með
honum frá Hjarðarholti ásamt konu sinni og vóru
þau hjá honum til dauðadags í Hvammi; var það
hvorttveggja, að þau höfðu gengið sira Jóni í for-
eldra stað, enda gekk hann þeim og í sonar stað,
og minntist jafnan fósturforeldra sinna með virð-
íngu og þakklátsemi.
Sigurður prestur dó í Hvammi 21.Marts 1817,
83 ára, og kona hans 27. Ápril 1818, 98 ára gömul.
Foreldra sína hafði sira Jón líka tekið á hans fyrstu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald