loading/hleð
(25) Blaðsíða 15 (25) Blaðsíða 15
1K. Heiðarvígasögu brot. 15 er sagt, hann man grunnúðigr vera. Nú mælti Barði: þetta horfir til úefnis, er hún er á ferð komin, ok mættum vér þess vel án vera, ok verðum nú at leita ráðs, ok launa ofanförna hennar. Hann heimtir til sín þá Olaf ok Dag, heimamenn sína: nú skuluð ið, segir Barði, ríða á móti henni, ok mælið við hana sæmiliga ok fagrt, en gjörið sem ek býð: segið, at þat sé vel, at hún sé kvámin í för vára: bindið hann vel, er f)dgir henni, húskarlinn, ok styðið hana á baki, ok ríðið svá, unz þér kvámið fram at Saxalæk, hann fellr yr Vestrhópsvntni ok ofan undir Dalsá; skeiðgata liggr at lækinum norðan, ok svá frá honum, ok þá skuluð ið spretta gjörðunum hennar, skal Dagr þat gera, ok láta sem hann girði hestinn, er þið komið at læk- inum, ok reiðið hana af baki, svá hún falli í lækinn ofan, ok svá þau bæði, en hafið með hestinn. Nú riðu þeir í mót henni, ok kvöddu hana vel: ok urðu þér til þess at ríða í mót mér, en eigi synir mínir, segir hún, ok sæma mik. þeir buðu okkr þetta eyrindi, segja þeir. Hún segir: því em ek í ferð komin, at mik vættir, at síðr mani fyrifarast nokkut stórræði, fyri því at eigi skal skorta til áeggjan, fyri því at þess þarf við. þeir láta þat mjök mani bæta, at hún fari. Bíða nú, þartil (þau) koma fram at Saxalæk; þá mæltiDagr: þessi maðr er manvitull, er þér fylgir, þuríðr! hann hefir eigi svá vel girðt hest þinn, at þat mani duga, er þat skömm mikil, at fá slíkt til fylgju við dngandi konur. 22
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.