loading/hleð
(44) Blaðsíða 34 (44) Blaðsíða 34
34 Heiðarvígasögu brot. 3 K-. með örkumzlum þessum. Nú snúa þeir fram synir Guðbrands í móli J>orbimi$ hann mœlti: leitið ykkr annarstaðar færis, ekki hefði þat úngmennis verit furrmeir at keppast við oss; leypr hann síðan at Barða, ok berst við hann. mælti Barði: þú þikkir mér tröll, er þú berst svá, at af þér er fótrinn. Nei, segir þor- björn, eigi er þat tröllskapr, at maðr þoli vel sár, ok sé eigi svá blautr, at eigi verist hann, meðan hann má, ok virða þat til drengskapar, en trylla menn eigi, alls þú ert góðr drengr kallaðr, ok þat skuluð þér eiga at segja, at ek nenti at vísu at neyta vápna, áðr enn ek hníg í gras; þar féll hann fyri Barða, ok fékk gott orð. Nú skortir eigi sókn, ok sezt þó með því, at sunnanmenn taka undan. Ok þat er sagt, at þorljótr hét maðr, kappi mikill, hatin átti heima á Veggjum, sumir segja hann frá Sleggjulæk; hann barðist við Eirík víðsjá, ok áðr þeir berð- ust, kvað Eiríkr vísu: Hleðið höfum rjóðr af reiði randir þuðra branda berum eigi vægð at vígi Vegg-bergr saman leggja; mjök hef ek heyrt af hjarta hug þínum viðbrugðit nú skalum foldar fjötra fýrr leynir þat reyna. þeir eigust við lengi, at varliga sé hraustari menn, hvárrtveggju manna mestr ok sterkastr, vápn- færir vel ok ofrhugar. Nú höggr Eiríkr til þorljóts með sverði, ok brast x sundr sverðit,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.