loading/hleð
(41) Blaðsíða 31 (41) Blaðsíða 31
31 3 K. Heiðarvígasögu brot. komu til syðra vígis í flóanum; sér hann nú, at svá man verða at vera, ok snéri nú í mót þeim, kvaðst hann eigi mundu svá miklu fúsari undan at ríða, heldr enn þeir: ok skulu þeir [jess sain- kvæðis gjalda, þó má nú eigi letja yðr, at eigi skulum vér fyrr ríða í kveld, enn yðr þikkir mál, ok ér skuluð þat mæla fyrr enn ek, at bíða, eðr hvárugir ella. Nú þikkir þeim allvænt um. Ross sín létu þeir fram í nesit frá sér, settu þeir þar til Kollgrís at gæta, hann var cigi styr- jaldarmaðr, ok af æsku skeiði. þá kvað Eiríkr vísu: Fast höldum vér foldu fram þoki hverr at snerru látum randaval reyndan ríðeridr í ben sníðja; skal ek þóat sagt sé sunnan sverðél taki at herða rjóðum harðt á heiði hjálmríð yr stað bíða. Á þeim degi var farit eptir Hermundi á vöku, ok var hann heim á för, ok hittu sendimenn hann á leið upp frá þíngnesi; hann lét ok fara leið allan farángr sinn, ok biðr hvern mann til farar með sér, er komast mætti, ok biðr sér liðs, ok ríðr eptir þeim. Nú hittast sunnanmenn- irnir ok Barði, stíga þeir af hestum sínum. Hafa þeir Barði fylkt liði sínu um þvert nesit: gángi nú enginn fram yr þessum sporum, segir Barði, þvíat mik grunar, at fleiri manna man von. þat stóðst á, nesit þvert ok fylkíng þeirra átján 32
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.